Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 17
17 Friðrik Guðmundsson bókbindari í Keykjavík. Þorláksbiblía í merkilegu, látúnsbúnu skinnbandi (nr. 889). Jón prófastur Sigurðsson á Mýrum: Forn helgigöngukross (nr. 911). Ebenezer Guðmundsson silfursmiður: Nokkrir silfurgripir, skúf- hólkar og hnappar (nr. 912—15) o. fl. næstu ár. Helgi Jónsson verzlunarmaður: Forn spjótsoddur (nr. 916). Þetta ár voru og margir góðir munir keyptir, svo sem: Hjóna- skál (nr. 871), silfurstaup (nr. 877, 879), hellusöðull (nr. 897), háls- festar með krossi (nr. 902 og 903), gamli vefstólliun, að mestu allur (nr. 908). 1873. Jónatan Þorláksson á Þórðarstöðum: Tólf gamlir gripir, allmerkir sumir (nr. 943—954). Jón Jónsson á Munkaþverá. Tólf gamlir og merkir gripir (nr. 955—963). B. Steincke kaupmaður á Akureyri: Hellusöðull (nr. 967). Þorleifur Jónsson prófastur í Hvammi: Sjö gamlir útskornir munir, íslenzkir (nr. 971—77. Nokkrir silfurmunir voru keyptir þetta ár, m. a. 2 kvenbelti (nr. 928 og 985). 1874. Jón Guðmundsson i Munaðarnesi: Nokkrir ísl. gamlir gripir úr látúni og kopar (nr. 993—1003). B. Steincke kaupmaður á Akureyri: Átta gamlir silfurpeningar, sumir mjög merkir (nr. 1012—1019). 1875. Frú Kristín Claessen: Flosstóll með flosvef í (nr. 1031). Helgi Sigurðsson prestur á Melum (sbr. 1863): Sjö gamlir gripir allmerkir (nr. 1032—38). 1876. Þorsteinn Þorsteinsson frá Upsum: Átta gamlir gripir íslenzkir (nr. 1056—1063). Einar Guðnason í Miðvogi: Níu gamlir íslenzkir gripir (nr. 1071—79). Sveinn Sveinsson búfræðingur: Tuttugu og sex íslenzkir forn- gripir, sumir mjög merkir (nr. 1107—1132). Allmargir gripir voru keyptir þetta ár, sumir mjög merkir, m. a. fléttusaumsábreiða (nr. 1065), margir silfurgripir: dósir (nr. 1066, 1085), kanna (nr. 1069), belti (nr. 1070), skeiðar (nr. 1133, 1142—44), hjónaskál (nr. 1139) o. fl. Ennfremur hin merka og forna altarisbrún frá Skálholtskirkju (»belti Þórgunnar«, nr. 1145). 1877. Hannes Johnsen kaupmaður: Altarisstjakar tveir frá Skál- holti (nr. 1191). Þorsteinn Narfason á Brú: Brúarfundurinn (nr. 1193—1204)1). 0 Sjá Árb. 1880-81, bls. 52-56). 3

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.