Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 20
20 miðja öldina tvisvar og enn í þriðja skiftið 1872. Hann hafði mikinn huga á og var mjög vel heima í vorum fornu bókmentum. Hann var orðinn roskinn maður er hann tókst á hendur forstöðu safnsins, 53 ára að aldri. Árið 1879 hafði hann ásamt sira Matth. Jochumssyni, próf. Will. Fiske o. fl. stofnað Fornleifafélagið; var hann frá byrjun aðalstarfsmaður félagsins og ritaði sjálfur flest af því er það gaf út í árbók sinni. Til þess að geta starfað verulega að gagni fyrir fornfræði Is- lands, í þarflr safnsins og félagsins og báðum til eflingar, sá Sig- urður, að nauðsynlegt var að ferðast um landið, rannsaka sögu- héruðin og hinar staðbundnu fornleifar, hauga, dysjar, hofa- og aðrar byggingarrústir, og jafnframt leita sér upplýsinga um forngripi, skoða kirkjugripina og spyrjast fyrir um forngripi í einstakra manna eigu. Til þess að standast kostnaðinn við slík ferðalög og rann- sóknir hafði hvorki safnið né félagið nægilegt fé og sjálfur var Sigurður ekki svo vel efnum búinn að hann gæti lagt eigið fé út til þess þótt hann feginn vildi. Hann leitaði því til fjárveitingar- valdsins og bað alþingi 1881 um að veita sér styrk úr landssjóði til fornmenjarannsókna. I fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar voru áætlaðar safninu 400 kr. til forngripakaupa og aðrar 400 kr. til skýrslusamnings og umsjónar hvort áranna 1882—83, eins og veitt hafði verið fyrir næsta fjárhagstímabil á undan. Á þinginu 1881 var þessu breytt þannig, að veittar voru 400 kr. til gripakaupa, 200 kr. til umsjónar safnsins og 800 kr. til rannsókna fornmenja bæði á safninu og utan þess, og mun þingið hafa ætlað Sigurði Vig- fússyni þær 800 kr. og vænst þess að hann héldi skýrslusamningnum áfram og sömuleiðis rannsóknarferðum þeim, er hann þá þegar var byrjaður á. Þessi fjárveiting kom sér einkar vel og var dyggilega notuð. Sigurður samdi jafnan góðar skýrslur um viðbót við safnið öll þau ár, er hann hafði forstöðu þess einn á hendi, og árangurinn af rannsóknarferðum hans er alkunnur af árbók Fornleifafélagsins. Mun óhætt að telja, að hann hafi með þessum fornmenjarannsókn- um sínum lagt grundvöllinn undir fornmenjafræði íslands. Næsta alþingi hækkaði þessa 800 kr. fjárveitingu um 200 kr. og eftirfar- andi alþingi veitti hana síðan svo lengi sem von var til að Sigurður gæti notið hennar, en ekki var hún á fjárlögunum bundin við nafn Sigurðar fyr en á þinginu 1889, þótt hann að tilætlun þingsins not- aði hana jafnan einn. Til forngripakaupa hafði alþingi 1881 veitt safninu 400 kr. hvort árið 1882—83 svo sem áður, en alþingi 1883 hækkaði einnig þá fjárveitingu vegna sérstaks tilboðs um allmikið af forngripum, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.