Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 24
24 1885. Af þeim mörgu gripum, er safninu bættust ókeypis þetta ár má nefna Bergþórshvolsfund (nr. 2114—30), m. a. hinar merkilegu skyrleifar1). Af keyptum grípum eru kirkjugripirnir frá Odda merkastir, 3 höklar, 2 altarisklæði og 4 brúnir, og 2 útskornir myndaflokkar (nr. 2664—74). Ennfremur má nefna gamlan útskorinn eikarstói (nr. 2702). 1886. Synir Bjarna amtmanns Thorsteinssonar, konferenzráðs, Arni landfógeti og Steingrimur, nú rektor: Einkenniskorði, -hattur og -búningur Bjarna amtmanns, o. fl. gripir (nr. 2770—81, '2785—90, 2800—2801, 2813—15). Benedikt prófastur Kristjánsson í Múla: Tvær útskornai' skála- stoðir (eða vindskeiðar? nr. 2799). Andrés Fjeldsted á Hvítárvöllum: Spegill með útskorinni umgjörð (nr. 2821). Isafjarðarkirkja: Altaristafla og prédikunarstóll (nr. 2830—31). Keyptir voru m. a. 2 vínbikarar úr silfri (2746 og 2758), útskorin kista íslenzk (nr. 2794), 2 skírnarföt (nr. 2795—96), Flugumýrarhök- ull með fornu gullsaumuðu handlíni frá Hólum (nr. 2808), samfella utsaumuð af Guðrúnu dóttur Skúla fógeta Magnússonar (nr. 2868). 1887. Frú Steinunn Melsted, dóttir Bjarna amtmanns Thóraren- sens: Guilhringur með mynd Maríu meyjar, hefir að sögn Boga Benediktssonar á Staðarfelli fyrrum tilheyrt Brynjólfi biskupi Sveins- syni (nr. 2948). — Kistill eftir Vigfús Thorarensen sýslumann (nr. 2954). Frú Marín Lárusdóttir í Reykjavík: Skafrak með miklum út- saumi (nr. 2961). Af keyptum gripum þetta ár eru þessir helztir: Silfurskeiðar 2 (nr. 2889, 2969), sykurker úr silfri (nr. 2917), silfurbelti (nr. 2952), fornt sverð (nr. 2982). 1888. Kirlcjan i Bæ á Rauðasandi: Útskorinn prédikunarstóll (nr. 3079). Ari Finnsson bóndi i Bæ á Rauðasandi: Krossofinn refill, mjög merkur, o. fl. (nr. 3080—82). Einar Jónsson trésmiður í Reykjavík: íslenzk fiðla (nr. 3188). Af þeim 150 gripum, er keypti voru, má nefna: Silfurskeið, er að sögn hefir tilheyrt síra Hallgrimi sálmaskáldi Péturssyni (nr. 3006), silfurbikar (nr. 3008), silfurkanna úr eigu þeirra feðga Vigfúsar og Bjarna Thórarensen (nr. 3009), silfurbelti (nr. 3011), mjög gamalt vasa- ') Sjá Arb. 1887 og viðbæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.