Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 27
27 —22), skírnarfat frá sörau kirkju og fjöl með áfestum líkneskjum af krossfestingu Krists, Jóhannesi og Maríu (nr. 3623—24), veggtjald með merkilegum útsaumi fornum (frá 16. öld, nr. 3629)1). 1892 Guðmundur prófastur Helgason í Reykholti: Kirkju- hurðarhringur úr kopar með allmerku verki frá 1612 (nr. 3716). Sigfús Eymundsson bóksali í Reykjavík: Gleraugu með silfur- spöngum, mjög gamalleg (nr. 3749). Helztu gripir keyptir þetta ár: Fornt fingurgull, fundið í Við- eyjarkirkjugarði (nr. 3667), drykkjarhorn útskorið og silfurbúið (nr. 3673), loftverksbelti fornt úr silfri, gylt, einkarmerkur gripur (nr. 3729)a), skírnarfat úr messing, frá Otrai'dalskirkju (nr. 3750), altaris- tafla, fjalir úr prédikunarstól, með myndum á, hökuli o. fl. frá Kálfa- tjarnarkirkju (nr. 3755—60), silfurbelti (nr. 3762), silfurskeið (nr. 3764), forn hökull með merkum krossi útsaumuðum, frá Einarsstaða- kirkju (nr. 3779). Þetta stutta yfirlit yflr vöxt safnsins á þessu tímabili, þegar Sigurður fornfræðingur Vigfússon hafði umsjón með því, mun nægja til að sýna hversu mjög safnið auðgaðist á þessum fáu árum að mjög góðum og merkum gripum; mun safnið hafa fengið marga þeirra fyrir ötula eftirsókn Sigurðar, sem þar með eigi að eins gjörði þessa gripi að gagnlegri alþjóðareign, heldur varðveitti þá frá frekari skemdum eða máske algerðri eyðileggingu, eða burtflutningi af land- inu. Verður slíkum mönnum sem þeim nöfnunum seint fullþakkað þeirra starf. Árið 1888, 24. febrúar, voru 25 ár liðin frá stofnun safnsins og var þá haldin afmælishátíð í Reykjavík í minningu þess; sam- sæti var haldið og sungið þar kvæði eftir Stgr. Thorsteinsson og haldin ræða af forstöðumanni safnsins fyrir minni þess; mælt var og fyrir minni stofnanda safnsins, fyrstu velgjörðarmanna þess og forstöðumannanna3). I Þjóðólfi var sama ár (XL. 17—20, sbr. og 21 og 35) ágæt ritgjörð um Sigurð Guðmundsson, og þar skýrt rétt og nákvæmlega frá stofnun Forngripasafnsins og hag þess fyrstu árin. — Sama ár um haustið, 4. september, andaðist Jón Árnason. Á þessu tímabili mun safnið venjulega hafa verið sýnt tvisvar á viku, mun það hafa verið á miðvikudögum og laugardögum kl. 1—2 ') Sjá Árb. 1899, bls. 33—35, m. mynd. ») Sjá Árb. 1897, bls. 41-42, m. mynd. s) Sbr. ísafold XV. 10, Þjóðólf XL. 12 og Fjallkonnna V. 7. — Nokknr deila varð þá um sira Helga Sigurðsson milli Isafoldar og Þjóðólfs, — Sira Helgi var þá á Akranesi og var honnm sent þangað skrantritað ávarp, þar sem hann átti „svo mikla hlutdeild í stofnnn þessa þýðingarmikla safns“; ávarpið var prentað í ísafold XV. 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.