Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 32
32 Árni Ámason bóndi í Höskuldsnesi: Forn hárgreiða úr beini, fundin í gömlum öskuhaugi (nr. 3954). Keyptir: Sprotabelti úr silfri (nr. 3797) og annað silfurbelti, sem fyrrum hefir verið í eigu Elínar Brynjólfsdóttur, konu Magnús- ar Ketilssonar, (ur. 3803), fléttusaumsábreiða gömul og merkileg (nr. 3804), prédikunarstóll, útskorin spjöld úr altari, altaristafla, stjaki og hjálmur frá Stóra-Núpskirkju (nr. 3840—44), Béturslíkneski, altaris- brík, hjálmur, ljósberi o. fl. frá Staðarfellskirkju á Fellsströnd (nr. 3918—23), aldrifinn, hellusöðull (nr. 3945), forn bronzinæla nr. 3950. 1894. Björn Þorláksson frá Munaðarnesi: Gömul stundaklukka, sögð hafa verið fyrrum í eigu Skúla landfógeta Magnússonar (nr. 4041. Keyptir gripir m. a: Silfurbelti (nr. 3983), tveir hempuskildir, stórir úr silfri (nr. 4002), steinhringur úr gulli og I T W í steinin- um, hann mun hafá verið hringur Jóns biskups Vídalíns, (nr. 4010), bakstursjárn frá Síðumúlakirkju (nr. 4036), altarissteinn frá Bæjar- kirkju í Borgarfirði (nr. 4037), altaristafla frá Torfastöðum (nr. 4048). 1895. Brynjólfur Jónsson frá Minnanúpi: Eftirmynd af útbrota- kirkju á Stóra Núpi (nr. 4101), gamall skarbítur, fyrrum í eigu Bjarna sýslumanns Halldórssonar á Þingeyrum (nr. 4121), o. fl. (nr. 4148—54). Jón Hjaltalín skólastjóri á Möðruvöllum: Augnsaumsábreiða (nr. 4124) o. fl. Þorleifur Jónsson prestur á Skinnastöðum: Utskornar vindskeið- ar frá 1714 af Hafrafellstungukirkju (nr. 4141) o. fl. Kjartan Helgason prestur í Hvammi: Átta jarðfundnir gripir fornir (nr. 4187—94). Keyptir: Sykurker úr silfri með drifnu verki (nr. 4090), deshús úr silfri (nr. 4095), krossofin ábreiða, gerð af Þórði Sveinbjörnssyni, síðar yfirdómara, árið 1815, handa þeim Stefáni amtmanni Stephen- sen á Hvítárvöllum og konu hans (nr. 4096), önnur krossofin ábreiða norðan af Vatnsnesi (nr. 4178), 2 glitsaumuð áklæði (nr. 4212—13) og silfurbelti (nr. 4214). 1896. Þetta ár gáfust safninu um 100 gripir og gefendur voru um 30; meðal gjafanna má nefna eftirfylgjandi gripi: Stefán hreppstjóri Jónsson á Hvítanesi: Forn hverfisteinn jarð- fundinn og steinn með latneskri áletrun (nr. 4223—24). Benedikt prófastur Kristjánsson á Grenjaðarstað: Altaristafla með mörgum máluðum myndum eftir Jón Hallgrimsson frá Kast- hvammi, gjörð 1766 (nr. 4266). Jón Borgp'rðingur: Forn krossfestingarmynd úr kopar, lítil (nr. 4269).

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.