Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 38
38 sjóður og vanræktur, á móts við það hvað verða mætti og vera ætti. Þegar núverandi forstöðumaður safnsins tók við umsjón þess, aðgreindi hann það í eitt aðalsafn, nefnilega forngripasafnið sjálft, sem hann nefndi Þjóðmenningarsafn, og 4 aukasöfn smærri, nefnilega Steinaldarsafn, Þjóðfrœðissafn, Vídalínssafn og Myntasafn, og eru í 3 þeirra einungis útlendir gripir. Ennfremur byrjaði hann á að safna sjerstaklega til 5. safnsins, Mannamyndasafnsins, og lagði grundvöll- inn til þess með þeim mannamyndum íslenzkum, er voru í Forngripa- safninu. Á meðan á niðurskipun safnanna stóð í Safnahúsinu, bætt- ist 6. smásafnið við: Fiske's-safn, ýmsir erlendir forngripir, málverk og skrautgripir, sem próf. Will. Fiske hafði ánafnað Forngripasafn- inu eftir sinn dag. Alla safnaheildina nefndi fornmenjavörður Þjóð- menjasafn Islands, og hefir það nafn verið tekið upp í fjárlögin af alþingi 1911 — Sérhverju þessara smærri safna var niðurraðað fyrir sig, en ekkert þeirra gat fengið nægilega stórt né hentugt rúm. Þjóðmenningarsafninu var raðað niður í tveim höfuðdeildum og voru allir kirkjugripir hafðir í annari deildinni, en í hinni allir aðrir gripir, og þeirri deild aftur skift í undirdeildir eftir aldri og eðli hlutanna. Á þeim 5 árum er safnið hefir verið undir umsjón fornmenja- varðar hefir það aukist svo sem eftirfarandi skýrsla ber með sér. I Arb. Fornl.fél. 1909 o. s. frv. hafa birtst skýrslur um hina árlegu viðbót, með stuttum lýsingum á gripunum. Ennfremur hafa verið birtar í »Þjóðólfi« 62. árg. nr. '24—27 og 63. árg. nr. 34 skýrslur um gjafir til safnsins á árunum 1908—10, og í »ísafold« 39. árg. nr. 70 skýrsla um gjafirnar árið 1911. Þjóðmenningarsafnið: Gripir fengnir Keyptir ókeypis gripir Sam-tals Tala gripa við árslok 1908 82 121 203 5664 1909 112 128 240 5904 1910 149 51 200 6104 1911 66 56 122 6226 1912 96 104 200 6426 505 460 Vídalínssafn: 965 1908 1909 18 1 gripir málverk 1910 1911 1912 48 3 1 gripir gripir (2 myndir silfurgripur. og 1 £ iilfurgripur) j Vídalínssafni eru gripirnir ekki tölusettir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.