Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 39
 39 Mannamyndasafnið: Myndir fengnar Keyptar Sam- Tala við ókeypis myndir tals árslok 1908 10 20 30 72 1909 44 6 50 122 1910 37 37 159 1911 11 4 15 174 1912 76 14 90 264 178 44 Myntasafnið: 222 Myntir fengnar Keyptar Sam- ókeypis myntir tals 1908 17 15 32 1909 41 51 92 1910 117 15 132 1911 9 9 1912 10 10 20 185 100 285 Myntasafninu hefir enn eigi verið raðað til fulls og myntirnar ekki tölusettar. Við Þjóðfræðissafnið hefir litið bæzt, einungis 9 gripir. Fiske's-safn var afhent árið 1909 og ekkert að kalla bæzt við það síðan. Skýrsla um það er í Árb. Fornl.fél. 1910, bls. 93—97. Á þessum 5 árum hafa því bæzt við um 1550 gripir samtals. Viðvíkjandi eftirfylgjandi skýrslu um tölu þeirra er safnið hafa skoðað árin 1893—1912 skal það tekið fram, í viðbót við það sem áður heflr verið sagt þar að lútandi, að árið 1908 var safnið sýnt 1 stund á dag 2 virka daga viku hverrar, nema í desember, þá var það ekki sýnt; aukasýningar nokkrar voru og hafðar á sunnu- dögum og oftar. Fyrsta fjórðung ársins 1909 var safnið ekki sýnt, en á hverjum virkum degi hina 3 fjórðunga ársins, 1 stund á dag, nema á tímabilinu 15. júní til 15. sept., þá var það sýnt í 2 stundir hvern virkan dag. Árin 1910—11 var safnið sýnt 2 stundir á dag 3 daga viku hverrar á tímabilinu frá 1. jan. til 15. júní og frá 15. sept. til 31. des., og 2 stundir hvern virkan dag á tímabilinu frá 15. júní til 15. 8ept. Jafnmikið var það sýnt 1912 og að auki 2 stundir á hverjum sunnudegi á tímabilinu frá 15. júní til 15. sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.