Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 39
39 Mannamyndasafnið: Myndir fengnar Keyptar Sam- Tala við ókeypis myndir tals árslok 1908 10 20 30 72 1909 44 6 50 122 1910 37 37 159 1911 11 4 15 174 1912 76 14 90 264 178 44 222 Myntasafnið: Myntir fengnar Keyptar Sam- ókeypis myntir tals 1908 17 15 32 1909 41 51 92 1910 117 15 132 1911 9 9 1912 10 10 20 185 100 285 Myntasafninu hefir enn eigi verið raðað til fulls og myntirnar ekki tölusettar. Við Þjóðfræðissafnið hefir lítið bæzt, einungis 9 gripir. Fiske’s-safn var afhent árið 1909 og ekkert að kalla bæzt við það síðan. Skýrsla um það er í Árb. Fornl.fél. 1910, bls. 93—97. Á þessum 5 árum hafa því bæzt við um 1550 gripir samtals. Viðvíkjandi eftirfylgjandi skýrslu um tölu þeirra er safnið hafa skoðað árin 1893—1912 skal það tekið fram, í viðbót við það sem áður hefir verið sagt þar að lútandi, að árið 1908 var safnið sýnt 1 stund á dag 2 virka daga viku hverrar, nema í desember, þá var það ekki sýnt; aukasýningar nokkrar voru og hafðar á sunnu- dögum og oftar. Fyrsta fjórðung ársins 1909 var safnið ekki sýnt, en á hverjum virkum degi hina 3 fjórðunga ársins, 1 stund á dag, nema á tímabilinu 15. júní til 15. sept., þá var það sýnt í 2 stundir hvern virkan dag. Árin 1910—11 var safnið sýnt 2 stundir á dag 3 daga viku hverrar á tímabilinu frá 1. jan. til 15. júní og frá 15. sept. til 31. des., og 2 stundir hvern virkan dag á tímabilinu frá 15. júní til 15. sept. Jafnmikið var það sýnt 1912 og að auki 2 stundir á hverjum sunnudegi á tímabilinu frá 15. júní til 15. sept.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.