Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 44
44 A meðan þessir merkisgripir eru í kirkjunum, eru þeir sem huldir fyrir öllum almenningi og njóta sín eigi á þann hátt, sem þeir ættu að gjöra bæði fyrir innlenda og útlenda. Á safninu ættu þeir að vera, fyrir allra augum og geymdir á tryggilegan hátt. Vilji menn ekki selja safninu þá frá kirkjunum, ættu menn að koma þeim fyrir í þvi til geymslu, eins og svo altítt er erlendis, bæði um merka kirkjugripi og aðra merkisgripi. Margir af þessum góðu gripum hafa ekki neina þýðingu fyrir guðsþjónustugjörð í kirkjunni, svo sem heilagra manna myndir eða altarisbríkur með þeim í; jafnvel þó menn taki eftir myndunum og þyki þær merkilegar, skilja þeir þær ekki og vita ekki hvað þær eiga að tákna, og þó að þeir viti það, þá hafa myndirnar samt ekki áhrif á trú þeirra né breytni. Sumir af þessum gripum eru notaðir, en gera eigi að neinu leyti betur gagn í kirkjunum en jafnvandaðir nýir gripir, sem komið gætu í staðinn fyrir þá. Gripir þessir eru ekki lengur í neinu samræmi við aðra gripi í þeim kirkjum, sem þeir eru i, og engar dýrmætar endurminningar eru lengur við þá bundnar; víðast munu menn yfirleitt ekki veita þeim neina sérlega athygli og alls ekki sakna þeirra, þótt þeir yrðu látnir til safnsins, ef kirkjan fengi jafnvandaða nýja gripi í þeirra stað. Auk þessara 2 flokka af kirkjugripum, sem nú hefir verið rætt um að bezt væru geymdir á safninu og sem væntanlega komast þangað áður en langt um líður, eru mjög margir ágætir gripir í kirkj- um vorum, sem lang-eðlilegast er að varðveittir séu í þeim og sem þær eigi heldur mega vel án vera án þess að fá góða gripi í þeirra stað, en það yrði alt of útdráttarsamt og ástæðulaust fyrir safnið, að vera að innleysa alla þá gripi. Sumar kirkjur eru úr steini og grip- irnir í þeim því ekki í nær því eins mikilli hættu sem í timburkirkj- um og ástæðan þess vegna ekki eins mikil til að fá þá til safnsins eld- og fokhættunnar vegna, en rakinn er oft mikill í steinkirkjun- um og hann er eyðileggjandi. Hér skal alls ekki þeirri skoðun haldið fram, að kirkjur eigi ekki að eiga vandaða og veglega gripi til guðsþjónustugjörðar, þvert á móti; fáa heflr það máske hrygt meira en þann, sem þessar línur ritar, hversu altítt er að nota í kirkjum lélega og óvandaða gripi eldri og yngri, og hve algengt er enn á síðustu tímum að leggja kirkjum til ómerkilega hluti til að hafa við guðsþjónustugjörðir. Því sorglegra er auðvitað að sjá þessa hluti, þegar svo stendur á þeim i kirkjunum, að þeir eru látnir í þær fyrir gamla, vandaða gripi, sem þá hafa farið til einstakra manna, máske til útlanda og þar með horflð þjóð vorri algjörlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.