Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 51
Forn kaleikur og patína frá Skálholti. Síðasta Árbók Fornleifafélagsins flutti myndir ogjýsingu af ein- um hinna fáu merkisgripa, sem enn eru til frá dómkirkjunni á Hó!- um, kantarakápunni gömlu; nú fylgja hér myndir og stutt lýsing af tveim hinna fornu dýrgripa, sem til voru i hinni annari dómkirkju vorri, »kaleiknum góða« og patínunni frá Skálholti. Helgust og þýðingarmest af öllum hinum heilögu kerum kirkj- unnar eru kaleikurinn og patínan, þar eð þau eru notuð beinlínis við helgun og útdeilingu vínsins og brauðsins í altarissakramentinu, og þau eru í flestum kirkjum hér á landi nú hin einu heilögu ker kirkjunnar — þar sem svo stendur á, að hvorki er til messuvíns- kanna né bakstursbaukur. Frá því á fyrstu öldum kristninnar hefir ekki annað þótt hlýða en að þessi ker væru úr dýrum málmi, og snemma á öldum tókst upp sá siður, að skreyta þau með ýmsu móti, stundum af mestu list. Um það leyti er kristni komst á hér á landi voru þessi heilögu ker kirkjunnar víðast hvar einungis úr silfri, lík- lega venjulegu gylt, sumstaðar úr gulli. Frá síðari öldum eru til hér á landi kaleikar úr ódýrum málmi, t. d. tini. Á Þjóðmenja- safninu er fallegur kaleikur frá Ögur-kirkju (nr. 3436), gjörður í gotneskum stýl, og er stéttin og miðkaflinn á honum úr eir, en al- gylt; slíkt var leyfilegt fátækum kirkjum. Gylt eirpatína forn er og til enn í einni kirkju hér á landi, og i nokkurum kirknamáldög- um eru nefnd slík áhöld; í kirkjunum á Urðum í Svarfaðardal og Draflastöðum í Fnjóskadal er getið um glerkaleika á 14. öldinni1). Aftur á móti voru hér í nokkrum kirkjum gullkaleikar. Þeirra allra mestur var hinn ágæti dýrgripur Hóladómkirkju, gullkaleikur- inn mikli, sem Gottskálk biskup Nikulásson fékk Jóni Arasyni 9 merkur gulls til að Iáta smíða í Noregí, og sem »ríkisfólkið ') Hinn auðvirðilegasti kirkjukaleiknr og þar með fylgjandi patina, er eg hefi fundið í islenzkum kirkjum, eru í kirkju einni i Þingeyjarsýslu; kaleikurinn er vindla- bikar og patínan öekubakki, bæði harla ókirkjuleg að efni og útliti sem von er til. J?essi „heilögu ker" kirkjunnar voru gefin henni fyrir allmörgum árum af dónsknm kaupmanni, — máske í skiftum fyrir fornhelg silfurker.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.