Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 56
56 önaku kaleikum, — á lögurthmi ú stéttinni, — hún er svo fiöt og tiltölulega lág og svíplík stéttunum á hinum rómönsku kaleikum, — og á smeltu myndunum, greinunum og öllu skrautinu yfirleitt, sést að kaleikur þessi og patína eru í forn-gotneskum stýl, virðast ekki yngri en frá fyrsta fjórðungi 14. aldar. Myntin virðist áreiðanlega vera sett í kaleikinn þegar hann var búinn til og sýnir þvi, að hann getur ekki verið eldri en frá tíð Filippusar fagra. Má af þessu ætla að nærri muni láta, að hann, — og patínan þá líka, því að þau eru samstæð og jafngömul að því er séð verður, — sé frá því um alda- mót 13. og 14. aldar. Verkið á kaleiknum, skrautið og einkum smeltu myndplöturnar, virðist helzt vera frakkneskt, og myntin bendir á að kaleikurinn só smíðaður á Frakklandi. Dómkirkjan í Skálholti brann 1309, eins og áður var tekið fram. Þá var biskup í Skálholti herra Arni Helgason. I nýju kirkjuna, sem var eitt hið veglegasta hús, er bygt var hér á landi á miðöid- unum, voru gefnar margar gersemar og fengnir ýmsir nýir gripir og þar á meðal má ætla að verið hafi þessi ágætu, heilögu ker, tlialeikurinn góði«, svo sem hann hefir verið nefndur á síðustu öld, og patinan, sem honum fylgir. Matthías Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.