Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 57
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1911. [Tölumerki lilutanna, dagsetning við móttöku þeirra og nöfn þeirra manna, er þá hafa gefið suma, eru prentuð framan við]. Þjóðmenningarsafnið. 6105. 2/i 6106. 8/i 6107. 6108. a7/i 6109a-b.— 6110. 31/i Lyklakippa með 20 gömlum lyklum að ýmsum hirzlum og húsum landsstjórninni tilheyrandi, sumir einkar vand- aðir að gerð; við suma er bundinn seðill með tilyísun á dönsku. Afh. af stjórnarráðinu. Furukista rammgjör, öll járnbent, klædd leðri að utan og striga að innan; stærð: 1. 107 sm., h. 62, br. 43; — lok gengur út yfir. Skrár 3 og 1 hengilás fyrir. Hefir verið hólfuð sundur i mörg smáhólf til endanna og eitt aðalhólf verið í miðju, en allar milligerðir hafa síðar verið úr teknar. Kistau hefir verið notuð fyrir bóka- og fjárhirzlu landfógetanna, og er sögð vera frá tíð Skúla Magnússonar landfógeta. Afh. af stjórnarráðinu. Sveinn Jónsson, yngism. í Reykjavík: Pálblað með hinu forna lagi, lengd 26 + 6 (tanginn) sm., br. 7 sm. Fundið á Vörðuholti nálægt Forna-Seli á Mýrum sumarið 1909. Jóhann Jóhannesson, kaupm. í Reykjavík: Fjallkonan, mynd í svartri umgjörð, prentuð í París; »frumdregin af J. B. Zwecker, að fyrirsögn Eiríks Magnússonar. Þessi stækkaði eftirdráttr eftir Helga Magnússon«. Sami: Ljósmyndir tvær af kirkjunni á Hólum í Hjalta- dal, báðar nýlegar; önnur tekin að utan, hin að innan. Lyklasylgja úr messing með fornlegu verki, gagnskornu í miðju og er að framan leturlína umhverfis með got- nesku smáletri: hringþoll þa sem hringin a hafin sie fra pinv hvn eignist frid hia — meira hefir ekki komist fyrir1). ‘) Sbr. nr. 14 (nú á Norr. safninu í Stokkhólmi); á þeirri sylgju er seinni hlnti visunnar þannig: >hialpe henn (þ. e. hjálpin) drottim henne er hia, hann eidir sorgar-linu«. Á þessari (6110) mun vanta aftan af 3. vísuorði: herrans hlid, og 4. vísuorð, sem líklega hefir verið eins og á nr. 14. 8

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.