Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 57
Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið árið 1911. [Tölumerki lilutanna, dagsetning við móttöku þeirra og nöfn þeirra manna, er þá hafa gefið suma, eru prentuð framan við]. Þjóðmenningarsafnið. 6105. 2/i 6106. 8/i 6107. 6108. a7/i 6109a-b.— 6110. 31/i Lyklakippa með 20 gömlum lyklum að ýmsum hirzlum og húsum landsstjórninni tilheyrandi, sumir einkar vand- aðir að gerð; við suma er bundinn seðill með tilyísun á dönsku. Afh. af stjórnarráðinu. Furukista rammgjör, öll járnbent, klædd leðri að utan og striga að innan; stærð: 1. 107 sm., h. 62, br. 43; — lok gengur út yfir. Skrár 3 og 1 hengilás fyrir. Hefir verið hólfuð sundur i mörg smáhólf til endanna og eitt aðalhólf verið í miðju, en allar milligerðir hafa síðar verið úr teknar. Kistau hefir verið notuð fyrir bóka- og fjárhirzlu landfógetanna, og er sögð vera frá tíð Skúla Magnússonar landfógeta. Afh. af stjórnarráðinu. Sveinn Jónsson, yngism. í Reykjavík: Pálblað með hinu forna lagi, lengd 26 + 6 (tanginn) sm., br. 7 sm. Fundið á Vörðuholti nálægt Forna-Seli á Mýrum sumarið 1909. Jóhann Jóhannesson, kaupm. í Reykjavík: Fjallkonan, mynd í svartri umgjörð, prentuð í París; »frumdregin af J. B. Zwecker, að fyrirsögn Eiríks Magnússonar. Þessi stækkaði eftirdráttr eftir Helga Magnússon«. Sami: Ljósmyndir tvær af kirkjunni á Hólum í Hjalta- dal, báðar nýlegar; önnur tekin að utan, hin að innan. Lyklasylgja úr messing með fornlegu verki, gagnskornu í miðju og er að framan leturlína umhverfis með got- nesku smáletri: hringþoll þa sem hringin a hafin sie fra pinv hvn eignist frid hia — meira hefir ekki komist fyrir1). ‘) Sbr. nr. 14 (nú á Norr. safninu í Stokkhólmi); á þeirri sylgju er seinni hlnti visunnar þannig: >hialpe henn (þ. e. hjálpin) drottim henne er hia, hann eidir sorgar-linu«. Á þessari (6110) mun vanta aftan af 3. vísuorði: herrans hlid, og 4. vísuorð, sem líklega hefir verið eins og á nr. 14. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.