Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 58
58 6111. 6112. 6113. 6114. 6115. 6116. 6117. 6118. Aftan á er og leturlína umhyerfis með upphafs- stafaletri og yirðist vera yngri, liklega frá 17. öld: HRINDI BVRT HEIPT OG BRÆDE OG HEIMSKVIDA FRA MIER II AEINGD (þ. e. Á. E. Ing. d[óttir] ?). Neðst á sylgjunni er kragi og aftan á honum beygja, sem lyklarnir hafa verið bundnir við. Sylgjan er þunngerð; þverm. 9,3 sm. Nokkrar áþekkar sylgjur til áður. 17/2 Etatsráð J. V. Havsteen, Akureyri: Kristsmynd af róðu- krossi með gotnesku lagi, skorin úr eik fremur vel, hefir verið krítuð og máluð, en það er nú að mestu af; handleggir lausir frá og myndin orðin allmikið skemd. Hæð 93 sm. Var fyrrum í kirkjunni á Sæbóli á Ingjalds- sandi. 22/2 Herra Þórhallur Bjarnarson biskup í Reykjavík: Sagar- tangi úr hvalbeini, mjög lítill, 1. 8,9 sm.; líklega af silfursög. 19/g Heiðursskjal til frú Sigríðar konu Eiríks Magnússonar í Cambridge frá alþjóða-sýningunni i Lundúnaborg 1884, veitt fyrir tóvinnu og útsaum. — Heiðursskjal til sömu konu frá alþjóða-sýningunni í Edinborg 1886. — Heiðursskjal til sömu konu frá ensk-dönsku sýningunni 1888, veitt ásamt minnispeningi (jafngildum gullmedalíu) þeim sem er nr. 4877 í Þjóðmenjas. — Heiðursskjal til sömu konu frá Kolumbusar-sýningunni í Chicago 1893, veitt ásamt stórum heiðurspeningi úr bronzi, þeim sem nú er nr. 4878 í Þjóðmenjas. 011 þessi heiðursskjöl eru í umgjörð með gleri fyrir; þau hafa um nokkur ár verið geymd í Alþingishúsinu, en voru nú afhent Þjms. af umsjónarm. Alþingishússins. 95/g Þjónustukaleikur og patína úr tini í hylki úr eik, rendu, með látúnslömum og krók úr látúni með gröfnu verki; á lamirnar eru grafnir stafirnir S: M:. E; S i A:. sem ef til vill á að merkja »síra Magnús Einarsson á«, og gæti verið að síra Magnús Einarsson, sem var prestur í Kaldaðarnesi í Flóa á fyrra hluta 18. aldar hafi átt þessi áhöld; þau eru nú komin frá Hraungerði. Hæð kal. og þverm. um barma er 3,9 sm.; þverm. pat. 4,5 sm. s/4 Grafskrift, rituð með hvítu snarhandarletri á svart járn- spjald í umgjörð, yfir Jón Sigurðsson hreppstjóra og dbrm. á Álftanesi d. 1853.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.