Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 60
60 6126. 7/5 Sami: Ennislauf úr kopar með gagnskornu verki, steypt; vargshöfuð efst, greinar neðst; 1. 7,8 sm., br. 4,2 sm. Eins og nr. 2178. 6127. — Sami: Keiðakúla steypt úr kopar; þverm. 8,5 sm. í miðju er gat og leikur þar í hnappur. Kúlan er með skrautlegum blaðagrefti að ofan. Úti við brúnina eru grafnir staflrnir H I D A (o: Helga Jónsdóttir á?). 6128. — Sami: Látúnsþynna kringlótt, hvelfd, grafin haglega að ofan, rósastrengur, og utan með leturlína með lat. let. upp- h.st., semað mestu eru af skafnir, en virðast hafa verið: HILDVR ARNA • D ¦ A ÞENNAN REIDA MED RIETTV. Þynnan hefir verið notuð sem fóður undir reiðakúluna nr. 6127. Þverm. um 7,2 sm. Frá 17. óld. 6129. — Sami: Upphaldahringjur af söðul-fótafjöl, steyptar úr kopar, í lögun sem þríhyrningur með hring upp af toppnum og fugli til beggja hliða, grafnar að framan; 1. (h.) 6,9 sm. 6130. 10/5 Sjálfskeiðingur íslenzkur með látúnskinnum með gröfnu verki og eru stafirnir M R D á annari, en árt. 1858 á hinni. Blað og fjöður mjög svo ryðbrunnið. L. skafts- ins 10,2 sm. Fundinn í Bolholti á Rangárvöllum. 6131. 18/5 Ofnplata úr járni, steypt, með mynd af konu, sem held- ur á barni á vinstra handlegg, en við hægri hlið henn- ar er arinn, sem logar á og rýkur upp af, og er með skjaldarmerkjum Danmerkur og Noregs. Fyrir neðan myndina hefir verið leturlína, sem nú er ólæsileg að svo stöddu. Stærð: h. 73, br. 68 sm. Frá Brimnesi í Skagafirði. 6132. 8/e Stundaklukka með slag- og gangverki með þeirri gerð, sem tíðkast á svonefndum Borgundarhólms-klukkum, 8 daga verk, fremur vel smíðuð, varla yngri en um 150 ára. Klukkukassinn virðist nokkuð yngri og vera íslenzkur, úr furu, með hnotviðar- og palísander-máln- ingu. Hæð 213 sm. Af Akranesi. 6133. 7/e Rennibor með hinu gamla lagi, hjól og borhald úr kop- ar og stöngin upp af úr járni, skaftið úr beyki, 1. 21 sm., þverm. hjólsins 4,8 sm., 1. stangarinnar fyrir ofan hjólið 23,5 sm. Ártal grafið á borhaldið: 1799. Fyrr- um í eigu Egils Halldórssonar á Reykjum á Reykjabraut. 6134. 15/6 Brynjólfur Jónsson fornfræðingur: Jarðhnattarmynd út- skorin og máluð af gef. Þverm. 6,2 sm. Snýst á stöng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.