Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 61
61 6135. 16/5 6136. 18/6 6137. — 6138. — 6139a-b — og er hún skrúfuð í kúpta stétt, sem á er skorin mynd íslands. Notað af gef. við barnakenslu. Ebenezer Guðmundsson, Eyrarbakka. Gleraugu með tvennum glerjum, hin ytri glæ og stækkandi, hin innri græn og má leggja þau aftur með spöngunum ef vill; þverm. glerjanna er 3,3 sm. Randir og spangir úr látúni, stimpl. Kern. Fyrrum í eigu Árna Jónssonar, hreppstj. og dbrm. á Stóra-Hofi á Rangárvöllum (d. 1854), og síðar Jóns sonar hans (d. 1911). Guðm. Olafsson, Lundum: Líkneski útskorið úr eik og hefir verið með litum, en þeir eru að mestu af; það er að líkindum mynd Páls postula eða einhvers af guð- spjallamönnunum, í fornum búningi, með bók á vinstri hendi, mikið hár og skegg. Myndin nær niður á mjóa legg. Hæð 38 sm. Varla yngra en frá 14. öld. Mun fyrrum hafa tilheyrt Hjarðarholtskirkju í Borgarfirði. Sami: Líkneski skorið úr furu og málað grænt (kápan) og rautt (kirtillinn); það er að sögn smíðað af Ólafi smið Jónssyni, — karlægum af elli, — föður Þorbjarnar ríka á Lundum. Sennilega gjört eftir eldra líkneski, en verður ekki séð hvers, líklega einhvers postulanna. Hæð 37,5 sm. Skápur úr furu útskorinn að framan og með strikuðum hliðum; hæð 104 sm., br. 51 sm., þ. 25,5 sm. Hyllur hafa verið tvær, en aðra vantar nú. Á fjölinni fyrir ofan hurðina stendur: DATE / ET / DAblTUR / VOblS / LUC 16/1674; lítið eitt vantar ofan af fjölinni; á fjöl- unum beggja vegna við hurðina eru skornar greinar og dýr í. Hurðarfjölin hefir verið 77 sm. að hæð, en nú vantar 24 sm. ofan af henni; á henni miðri hefir verið í 2 línum: OR / STEINS / SO N / A / SKAP / EN, en fyrir ofan og neðan hefir verið útskorinn hringur og í hvorum þeirra tré og dýr hjá er bítur lauf af trénu. Neðst er útskorinn bekkur með fléttingum. Frá Lundum. Sbr. skápinn nr. 219, sem virðist vera eftir sama mann. Rúmstokkur úr furu með útskornum bríkum og máluð- um rauðum og grænum og bláum; eru það greinar; I. 169 sm.; neðst er borð slétt og ómálað, br. 25,5 sm., þá renningur strikaður og efst bríkurnar, 22 sm. að hæð, með miðkafla á miðjum stokk til að sitja á, 7 sm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.