Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 62
62 6140. 2% 6141. 2% 6142. — 6143. — 6144 — —48. 6149. — 6150. — 6151 — —53. 6154. — 6155. — 6156. 2% 6157. 2% að hæð (br.). Hér til heyrir rúmfjöl úr sama viði og með svipuðum útskurði, máluðum, hæðst (breiðust) í miðju: 24 sm., 1. 103,5 sm. Slétt að aftan og rauð- máluð og er þar skorið ártalið 1781. Kirkjuhurð úr furu tvöföld með okum og skáböndum að innan; stærð 161 X 82 sm. Sterkar járnlamir og vönduð kirkjuhurðarskrá úr járni, gömul, eru á og í miðja hurð er fest halda steypt úr kopar og á hana grafið beggja vegna E B 1842. Frá Staðarbakkakirkju. Tómas Jónsson á Arnarhóli í Landeyjum: Gjarðar- hringja úr kopar með eirþorni, ferskeytt, 1. 8,4 sm., br. 6,1—6,6 sm., grafin að framan, sver, en allslitin. Frá 17. öld. Sami: Gjarðarhringja úr kopar með eirþorni, ferskeytt, 1. 7,4 sm., br. 6,3 sm., grafln að framan, mjög slitin. Sami: Upphaldahringja úr kopar með hnappi; br. 4,1 sm. Koparhnappar fimm gamlir, 3 grafnir, 2 sléttir; þverm. um 2,2 sm., hver með sinni gerð. Sami: Koparmillur flmm grafnar, allar eins, litlar. Sami: Koparmillur þrjár steyptar, allar eins. Sami: Koparmillur þrjár steyptar, hver með sinni perð. Sami: Nálhús úr látúni, grafið beggja vegna, flatt ann- ars vogar, en kúpt hins vegar; 1. 8 sm. Sbr. nr. 2909. Járnmél forn og mjög ryðétin, einkar grófgerð, lykkj- urnar í miðju um 3—4 sm. að þverm. Lengd milli hringa 12.5 sm.; þverm. hringa 7,5 sm.—7,8 sm. Fundin úr jörðu við Knafahóla. Mannsmynd steypt úr kopar, heil frá hvirfli til ilja, hæð 12,2 sm.; likaminn er ber, nema að eins band um miðju og húfa eða dúkur um höfuð; mikið hár á höfði og skegg. Hægri handleggur réttur út og upp, vinstri út og fram; eitthvað heflr verið í höndunum, en það vantar, og fingur eru brotnir af. Gat er upp í gegnum myndina og sneitt ofan af kollinum. Sýnilega af ljósa- hjálmi, sbr. nr. 3922; virðist gömul og raun vera íslenzk. Halda úr kopar, steypt og grafin, mynduð með 2 kynja- fiskum og er teinn gegnum sporðana, sem leikur í húni, er myndaður er með vargatrýnum ofan og neðan; all- gott verk og mun vera íslenzkt; af ljósahjálmi, sbr, nr. 3922. Breidd höldunnar 6,3 sm,

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.