Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 62
62 6140. 2% 6141. 2% 6142. — 6143. — 6144 — —48. 6149. — 6150. — 6151 — —53. 6154. — 6155. — 6156. 2% 6157. 2% að hæð (br.). Hér til heyrir rúmfjöl úr sama viði og með svipuðum útskurði, máluðum, hæðst (breiðust) í miðju: 24 sm., 1. 103,5 sm. Slétt að aftan og rauð- máluð og er þar skorið ártalið 1781. Kirkjuhurð úr furu tvöföld með okum og skáböndum að innan; stærð 161 X 82 sm. Sterkar járnlamir og vönduð kirkjuhurðarskrá úr járni, gömul, eru á og í miðja hurð er fest halda steypt úr kopar og á hana grafið beggja vegna E B 1842. Frá Staðarbakkakirkju. Tómas Jónsson á Arnarhóli í Landeyjum: Gjarðar- hringja úr kopar með eirþorni, ferskeytt, 1. 8,4 sm., br. 6,1—6,6 sm., grafin að framan, sver, en allslitin. Frá 17. öld. Sami: Gjarðarhringja úr kopar með eirþorni, ferskeytt, 1. 7,4 sm., br. 6,3 sm., grafln að framan, mjög slitin. Sami: Upphaldahringja úr kopar með hnappi; br. 4,1 sm. Koparhnappar fimm gamlir, 3 grafnir, 2 sléttir; þverm. um 2,2 sm., hver með sinni gerð. Sami: Koparmillur flmm grafnar, allar eins, litlar. Sami: Koparmillur þrjár steyptar, allar eins. Sami: Koparmillur þrjár steyptar, hver með sinni perð. Sami: Nálhús úr látúni, grafið beggja vegna, flatt ann- ars vogar, en kúpt hins vegar; 1. 8 sm. Sbr. nr. 2909. Járnmél forn og mjög ryðétin, einkar grófgerð, lykkj- urnar í miðju um 3—4 sm. að þverm. Lengd milli hringa 12.5 sm.; þverm. hringa 7,5 sm.—7,8 sm. Fundin úr jörðu við Knafahóla. Mannsmynd steypt úr kopar, heil frá hvirfli til ilja, hæð 12,2 sm.; likaminn er ber, nema að eins band um miðju og húfa eða dúkur um höfuð; mikið hár á höfði og skegg. Hægri handleggur réttur út og upp, vinstri út og fram; eitthvað heflr verið í höndunum, en það vantar, og fingur eru brotnir af. Gat er upp í gegnum myndina og sneitt ofan af kollinum. Sýnilega af ljósa- hjálmi, sbr. nr. 3922; virðist gömul og raun vera íslenzk. Halda úr kopar, steypt og grafin, mynduð með 2 kynja- fiskum og er teinn gegnum sporðana, sem leikur í húni, er myndaður er með vargatrýnum ofan og neðan; all- gott verk og mun vera íslenzkt; af ljósahjálmi, sbr, nr. 3922. Breidd höldunnar 6,3 sm,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.