Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 63
63 6158. a8/6 6159. — 6160. — 6161. — 6162a-b — 6163. a»/6 6164. — 6165. — 6166a b — Húnn af líkri höldu og nr. 6157, en minni, og eru augu og nef annars vegar en neðri skoltur hins vegar; þverm. um 3,5 sm. Sbr. 4528. Fuglsmynd, flegin örn, vantar annan hausinn; gat upp í miðju; vafalaust af hjálmi; hafa verið festar ljósa- liljur á, sin undir hvorn haus; hæð 11 sm. Látúnsþynna kringlótt, hvelfd og drifin, með 4 bólum og berjaklösum, bárótt við röndina; gat í miðju. Virð- ist hafa verið notuð sem kertiskragi á stjaka eða hjálmi. Þverm. um 11 sm. Látúnsþynna ferskeytt, en innskorin í boga beggja vegna að neðan, drifln, með blöðum og blómum, og ártalið 1838 á. Breidd 12,5 sm. Vafalaust íslenzk og af söðli. Látúnsþynnur tvær ferskeyttar, st. 13 X 7,5 sm., drifn- ar, með blöðóttum greinum, með líku verki báðar; ef- laust af söðulboga. Ditlev Thoinsen konsúll: Altaristafla útskorin og mál- uð eftir Ámunda Jónsson og stendur letrað á hana: »giórt A. J. S.« Á sjálfri töflunni er kvöldmáltíðar- mynd afarilla máluð, en á bríkinni upp af er kross- festingarmynd. Hæð 126 sm., br. 108 sm. Altaristafla með kvöldmáltíðarmynd á, orðin mjög snjáð; einföld umgjörð í kring, strikuð og máluð, og bríkur út frá til allra hliða; á þeirri, sem undir er, stendur: »A= 1727 Er denne Alter Tafle forærit af Kióbmanden Engelbret Plat Fues«. Hæð 115 sm., br. 107. Frá Fagranesi. Sár úr furu, rekaviði, hefir verið með 5 furugjörðum, eri efstu vantar; hæð 59,5 sm., vídd 59,5—62 sm. að þverm. að utan efst og litlu meiri neðst; lok með okum á. Af Ströndum. Vindskeiðar útskornar úr furu, 1. 267 og 271 sm., br. 22 sm. og þ. 2,6 sm. Uti við brúnir eru hefluð strik, en í milli er einföld grein, er breiðist yflr alla fjölina, gengur upp frá eins konar jurtakeri á neðri endanum; stendur undir því á annari vindskeiðinni ANNO, en á hinni 1702. — Lítið eitt hefir verið sagað af efri endum vindskeiðanna. Mjög veðurbarðar að framan og vott- ar þó enn fyrir að þærhafiverið með rauðri málningu; mjög fúnar að aftan. Fundust undir þekjunni — ofan

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.