Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 64
64 á skarsúðinni — á hinni gömlu torfkirkju á Flugumýri, er hún var rifin 1905. 6167a-b — Vindskeiðar útskornar úr furu, 1. 267 og 271 sm. — vantar lítið eitt af efra enda þeirrar styttri, en hin hefir ekki lengri verið, br. 20 sm. og þ. 2,5—3 sm. Útskurð- ur líkur þeim sem er á nr. 6166a-b; ekkert ártal, en virðast jafngamlar hinum og eftir sama mann ef til vill. Orðnar allmjög fúnar; fundust á sama stað og hinar (6166 a-b). 6168a-b8% Kaleikur og patína úr silfri, ógylt, lítil; h. kal. um 11 sm., þverm. skálar 8,3 sm. og stéttar 7,5 sm.; skálin er niðurmjó nokkuð eins og á kaleikum með gotn. lagi venjulega, en þó lág: 3,5 sm. Umhverfis barma henn- ar að utan er leturlína með rómv. upphafsstafaletri: HIC • EST • CALIX ■ NOVI • ET * ETERNI • TESTAMENTI • MISTERIVM • FIDEI • QVI • PROVOBIS • ETPRO . MUL- TIS • EFVNDETVR • INREMISSIONEM • Stéttiner kringl- ótt, dregst mjög að sér upp að hnúðnum og er þar hringur utan um efst (þverm. 1,4 sm.); hún er algrafin, bogar og bönd og blaðaskraut í rómönskum stíl. Hnúð- urinn er kúlumyndaður, þverm. 3 sm. algrafinn, eru á honum merki guðspjallamannanna og nöfn þeirra á böndum við, nema Lúkasar. — Milli hnúðsins og skál- arinnar er lítill hólkur grafinn og eru hringar utan um hann efst og neðst. — Vígslumerki ekkert. — Patinan er 9,5 sm. að þverm., barmar sléttir, þó með striki yzt og inst. Á botni er grafin mynd heilagrar þreningar: Guð faðir situr á bekk (stóii) og heldur á krossi (“ -krossi) með Kristsmynd á (með gotn. lagi) fyrir framan sig, en dúfa með útbreiddum vængjum (heil. andi) situr á kross- inum. Fjórir bogar útfrá mynda einskonar kross eða ferskeyttan flöt og eru greinar í hornunum að ofan- verðu við þá. Á barminum er vígslumerki, beint yfir höfði guðs, IH S með gotn. smáletursgerð. — Þessi heilögu ker hafa tilheyrt kirkjunni á Miklabæ í Blöndu- hlíð. Þau eru frumgotnesk og varla yngri en frá 14. öld. Virðast vera islenzk að uppruna. 6169. — Kirkjuklukka steypt úr kopar, hæð með krónu 46 sm., þverm. neðst 38 sm. að utanmáli; slær sér mjög út neðst, en er að lögun fremur löng og mjó, þverm. um randlistann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.