Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 66
66 61?2. — 6173. 7 8 6174. la/8 6175. 15/8 6176a-b»78 6177. 79 Legsteinn raeð áletrun í rúnum, íimmstrendur baulu- steinn, 1. 79 sm., br. 21 sm.. þ. 16 sm. Áletrunin i 1 línu á einum fletinum, — hæð rúnanna 7—9,5 sm. — þannig: kP: þ. e. »Hér hviler Hallbjörg«. — Steinninn er ekki heill, áletrunin hefir verið lengri, föðurnafnið og »dótter* hefir verið á þeirn hlutanum sem vantar. — Sbr. Árb. 1909 bls. 34. Frá Stafholti. Ebenezer Guðmundsson, Eyrarbakka: Innsigli úr eir- blendingi, kringlótt plata með lítilli höldu uppúr, sem gat er á til að binda í, þverm. 2,2 sm. Leturlína með rómv. upphafsstafaletri umhverfis, og í miðju búmerki, sett saman úr rúnum. Mjög eytt og nær ólæsilegt ( . . . BRAND . . . ION . . .?). Fundið í jörð í Gerð- um í Landeyjum. Sessuborð, st. 52X43 sm., alt útsaumað með kross-saum, blómkarfa með margvíslega litum, skrautlegum blóm- um; saumað með »zephyr«-garni í svart klæði. Snúra meðfram jöðrum og skúfar á hornum. Frá fyrri hluta síðustu aldar. Nemendur mentaskólans: Skrúðgöngumerki á stöng, blátt með hvítum fálka á flugi (þ. e. merki Islands samkv. frumteikningu Sigurðar málara Guðmundssonar), saumað af frú Ingibjörgu Johnson í Reykjavík. — Gylt lýra er efst á merkisstönginni. Altarisstjakar 2 úr messing, aldrifnir í »barok«-stil; stéttin áttstrend neðst, þverm. 19 sm., sömuleiðis kragi niður við hana, þverm. 15. sm., og kragi á kertispíp- unni, sem er laus, þverm. 11,7 sm. Snúinn leggur milli kraganna, h. 17 sm., þverm. um 5 sm.; hæð 26,5 sm. Berjaklasar, blóm og blöð eru drifin á stétt og kraga, mun vera danskt verk frá 17. öld. — Frá Þingvalla- kirkju. — Sbr. nr. 3843, 1191 og ennfremur eina mjög líka stjaka í Vídalínssafni. Hökull úr rósrauðu ullardamaski, með pressuðum blóm- um í, — sem nú eru orðin mjög dauf; kross á baki úr gulum silkiborða. Sams konar silkiborði er og fram með öllum jöðrum. Fóðrið úr grófu hörlérefti, hvítu. Gamallegur, líklega frá 17. öld. Stærð ca. 104 X 65 sm. Heill á báðum herðum, smokkist yfir höfuðið, þó virðist honum hafa verið krækt saman á vinstri öxl í fyrstu, en hann síðar saumaður þar saman.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.