Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 67
67 6178. '/9 Hökull úr rósrauðu ullardamaski raeð íofnum blómum, í »barok«-stíl. Kross að aftan og lengja að framan úr bleiku og rósofnu silkidamaski og gullvírsborði fram með jöðrunum á þeim, en fram með jöðrunum á hökl- inum er grænn ullarborði. Fóðrið úr hvitu hörlérefti, grófgerðu. Kræktur á vinstri öxl. Stærð 104X65 sm. Sennilega frá 17. öld. 6179. — Baksturjárn, tengur, blöðin 9,6X7,1 sm. að stærð, slétt að innan, lengd alls 53,5 sm. Sbr. 4036 og 4396. 6180. — Bakstursöskjur rendar úr birki með áskrúfuðu loki; hæð 6,2 sm., þverm. um lok 9,7 sm. botn 9,1 sm. að utan, 7,9 sm. að innan, og dýpt undiröskjunnar 5 sm. Virð- ast útlendar að uppruna. Sbr. 3760. 6181. — Altaristafla smíðuð úr furu, máluð með bláum, grænum, rauðum og hvítum lit, skiftist í 3 hluti: Undirtöflu (predella), stærð 52,5X21,5 sm. og greinar út til beggja hliða; á hana er letrað: En eg em Madkur, en ei Madur, Spott Manana, og Fyrerlitnig Folksins. Psalm: XXII. v. 7.; — miðtöflu. st. 78 (br.) X 76 sm. og greinar beggja vegna að auk, á henni er kross og likneski Krists á, mjög illa útskorið. Annars yegar við það er letrað: Anno Christi, og hins vegar 448 fjórum sinnum (== 1792); — og bust, br. 99 sm., hæð 63 sm., mjókkar uppeftir; útskornir listar með brúnum, í miðju illa mótuð engilmynd og uppi yfir henni dúkur með áletrun: Hefur látid gjóra Sigurdur prestur Ingemundsson; þar uppi yfir þríhyrningur með auga í miðju. I vinstra horni bustarinnar neðst er letrað: unid hefur Am:Jo: son. (þ. e. Áraundi Jónsson smiður) og i hægra horninu stendur: i Novembris Mánude. 6182. — Prédikunarstóll úr furu, ómálaður; hliðar fimm með spjöldum í umgjörðum og brúnir á milli útskornar; að neðan og ofan eru útskornir listar umhverfis, og er þessi áletrun með höfðaletri umhverfis efst: sæler eru | þeir | sem | heira | guds | ord j og | vardveita | þad | drottennbaudossadpredikafirerf. — Ofan á er skorið i h s samandregið, og innan á er skorið ártalið 1675. Allir þessu síðasttöldu 6 kirkjugripir (6177—82) eru til safnsins fengnir frá kirkjunni á Eyrarbakka, en þangað voru þeir komnir frá kirkjunni í Kaldaðarnesi. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.