Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 68
68 6183 6184. — 6185. Bikar úr silfri, h. nú 5,5 sm., skálin fir 4,2 sm. að þverm. efst og heldur þeirri vídd niður undir miðju, en hér um bil hálfkúlumynduð þaðan frá: dýpt 3,3 sm. Þar fyrir neðan er leggur (fótur) sívalur, þverm. 1,7 sm.; utan um hann i miðju er nú »perlu«-band og annað er um samskeyti hans við skálina; rétt fyrir ofan það er á botn skálarinnar fest 4 beygjum, er ganga niður á hið fyrra, mynda þær eins konar eyru og eru lausir smáhringar neðst á hverju þeirra. Neðan á fótinn (legg- inn) er fest kraga, — hvelfdri silfurþynnu með gati í miðju, þverm. 3 sm., er það stéttin. Hún er skrautlaus og slétt, og heíir hún bersýnilega verið sett á síðar, eins og líka hin fyr nefndu 2 perlubónd og beygjurnar með hringunum, er á því öllu klúrt verk og frábrugðið mjög hinu upprunalega verki á bikarnum, sem er gjört með mestu snild. — Bikarinn hefir sýnilega brotnað og ný stétt verið sett undir, annarskonar en hin fyrri, og til styrktar leggnum, sem er nær því brotinn sundur, hafa beygjurnar verið settar og böndin í sambandi við þau. — Skálin og leggurinn eru aldrifin að utan og að nokkru leyti grafin, efst er á skálinni bekkur umhverfis með blöðum, en fyrir neðan hann eru á 4 vegu tungur og 2 fuglamyndir á hvorri, en samskonar eða lík blöð og greinar umhverfis fuglana eins og eru á bekknum; einnig eru á leggnum lík blöð, 2 bekkir umhverfis, 8 blöð i hvorum; — þó vantar neðri helminginn af neðri bekknum. — Sé þetta verk gert hér í álfu, virðist það helzt muni vera frá 15. öld, en mér virðast miklar líkur til að það sé máriskt og nokkru eldra. — Bikar þessi hefir verið notaður fyrir þjónustukaleik á Saurbæ á Hvalfjarðarstrónd1). Hylki rent úr birki, með látúnskrók og látúnslömum; 1. 8,7 sm., þverm. 5,5—6,5 sm.; var utan um bikarinn nr. 6183. Vafalaust íslenzkt. Rokkur, nýsmíðaður, úr furu og beyki að mestu, eftir Jón Árnason, Karlsbaki á Eyrarbakka; að mestu með venjulegri gerð og allvel rendur. — Hæð 93 sm., þverm. hjólsins 41 sm. Þrjár snældur fylgja. ') Ef sýnt yrði fram á að hann væri frá löndum fyrir snnnan Miðjarðarhafið mœtti gera sér i hugarlund hversu og hvenær hann hefði komist á þenna stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.