Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 69
69 6186. ®/9 6187. — 6188. — 6189. “/, 6190. 18/9 * 6191. — 6192. — Orf, nýsmíðað, úr furu, eftir Pál Kristjánsson, Húsavík; með venjulegu, íslenzku lagi að mestu leyti. L. 181,5 sm. — Osneitt að neðan og hólkalaust. Hrífa, nýsmiðuð, skaft úr furu, haus úr beyki, tindar úr brúnspæni; eftir sama og síðasta nr. Járnbeygja er sett á haus og skaft, svo sem tíðkast á síðustu árum. L. 204 sm. Ullarþráður tvinnaður, hvítur, tvær hespur; einkar vel spunninn og tvinnaður; grannur mjög. Frá húsfrú Jó- hönnu Jóhannsdóttur, Kolgröf í Skagafirði. Þessi síðasttöldu 4 nr. (6185—88) voru fengin til safnsins af Iðnsýningunni s. á. Finnur Jónsson prófessor, Kaupmannahöfn: Met úr bronzi, sívalt, þverm. 2,7 sm., hæð 1,5 sm., bollamyndað, vídd innan 1,3—1,7 sm., dýpt 1 sm. Þyngd um 53—4 gr. (2 aurar?). Fundið á Gásum við Eyjafjörð fyrir nokkr- um árum, ofarlega í jörð nálægt búðatóftum þar; hefir nýlega verið sorfið á tveim stöðum lítið eitt, en óskemt og heilt að öðru leyti. Líkneski Mattheusar guðspjallamanns, skorið úr tré og málað, kyrtillinn gulur, kápan græn með gyltum borð- um. Líkneskið er stórskemt, vantar á hægra fót, hægra framhandlegg og hendi, nefið og fleira. Hæð, með litl- um palli, sem áfastur er undir, 40 sm. Maðurinn vængj- aði (eða svo sem var álitið á síðari öldum: engillinn) stend- ur við hægri hlið Mattheusar aftan til og hafa þeir snúið höfðum saman, en höfuð, hægra væng og hægri hendi vantar á þessa mynd. Mattheus heldur bók undir vinstri hendi. Líkneski Markúsar guðspjallamanns; svipað nr. 6190 að öllu leyti; kyrtillinn blár og kápan ranð; hægri fram- handleggur og hönd af. Ljónið liggur við vinstri hlið. Hæð 40 sm. Bók í vinstri hendi. Líkneski Jóhannesar guðspjallamanns; svipað nr. 6190 og 6191 að öllu leyti; Jóh. er hér myndaður sem ung- lingur. skegglaus; kyrtill stuttur, rauður; kápan fellur niður um fæturna, græn. Hægri arm og hönd vantar. Bók í vinstri hendi. örnin við hægri hlið. Hæð 39 sm. Öll þessi líkneski voru fyrrum á prédikunarstól í kirkjunni á Ingjaldshóli, en sá stóll er gjöreyðilagður. Líkneski Lúkasar mun og glatað. Myndirnar eru vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.