Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 70
70 gjörðar, í »barok«-stíl og raunu vera frá 17. öld, að lík- indurn danskar. — Undir hverju líkneski er stallur úr furu, svart-marmaramálaður, h. 13 sm., en sjálf eru þau úr mjúkum, Ijósum laufviði. 6193a-bl8/9 Gjarðarhringjur einar úr kopar, báðar eins, ferhyrndar, br. 4,9—5,7 sm., 1. 6,4 mest; bekkur i raiðju og þornið í honum; grafnar að ofan og með árt. 1677. — Austan úr Laugardal. 6194. — Ennislauf úr messing, þunngert; það hefir verið neglt á ennisólina. Laglega grafið; stendurá því ANNO 1666. L. 6,8 sm., br. mest 4,6 sm. 6195. 19/9 Kristín Skúladóttir frú, Kaupmannahöfn: Pípukongur úr merskúmi og með nýsilfurloki, sem hefir verið gylt. Hæð 7,5 sm. með loki, 1. um 11 sm. 6196. 3% Eirketill gamall, óvenju lítill, þverm. um miðju að eins 11,7 sm., hæð með loki 10,7 sm., með höldu 15,4. Nær jafnvíður allur. Tinaður innan. 6197. — Snældusnúður úr grágrænum steini, mjúkum; óvenju stór, þverm. 10,5 sm., þ. 3 sm., þgd 294 gr. Hvelfdur að ofan, nær flatur að neðan. Hringar margir dregnir að ofan með hringfara, og bekkur með tvöföldum hálf- hringum. Gamall og jarðfundinn. Kominn frá Skál- holti. 6198. 8/io Biblía (Die tubingische Bibel) í 3 bindum í stóru 2 bl. broti, bundin í alskinn með miklu og skrautlegu verki. í fyrsta bindi eru rit gamla testamentisins öll, nema spámannabækurnar, þær eru í 2. b. og í 3. b. er nýja testamentið. Útg. í Tubingen undir umsjón Chr. M. Pfaffen 1729. 6199. »l/10 Silfurdósir, ferskeyttar, flatar, st. 9,2X6X1,8 cm. Mjög skemdar. Með miklu verki gröfnu, í endurlifnunarstíl. Komnar austan úr Múlasýslu, en útlendar að uppruna. 6200. ,7/10 Ofnplata úr járni, ferhyrnd, br. 23 xjt cm., h. 26 cm. A miðju er sporöskjumyndaður skjöldur með skjaldar- merkjum Danmerkur, Noregs og Svíaríkis; kóróna uppi yfir sverð, veldissproti og ríkisepli, og efst band með áletran, sem nú er nær ólæsileg orðin, þareð platan er öll orðin skemd mjög af ryði, hægra horn að neðan brotið af og röndin allmjög uppeftir. 6201. — Legsteinn yfir Gísla Magnússon sýslumann á Hlíðarenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.