Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Side 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Side 70
70 6193a-b18/9 6194. — 6195. 19/9 6196. 3% 6197. — 6198. 6/io 6199. h/10 6200. 17/10 6201. — gjörðar, í »barok«-stíl og munu vera frá 17. öld, að lík- indum danskar. — Undir hverju líkneski er stallur úr furu, svart-marmaramálaður, h. 13 sm., en sjálf eru þau úr mjúkum, ljósum laufviði. Gjarðarhringjur einar úr kopar, báðar eins, ferhyrndar, br. 4,9—5,7 sm., 1. 6,4 mest; bekkur í miðju og þornið i honum; grafnar að ofan og með árt. 1677. — Austan úr Laugardal. Ennislauf úr messing, þunngert; það hefir verið neglt á ennisólina. Laglega graflð; stendur á þvi ANNO 1666. L. 6,8 sm., br. mest 4,6 sm. Kristín Skúladóttir frú, Kaupmannahöfn: Pípukongur úr merskúmi og með nýsilfurloki, sem heflr verið gylt. Hæð 7,5 sm. með loki, 1. um 11 sm. Eirketill gamall, óvenju lítill, þverm. um miðju að eins 11,7 sm., hæð með loki 10,7 sm., með höldu 15,4. Nær jafnvíður allur. Tinaður innan. Snældusnúður úr grágrænum steini, mjúkum; óvenju stór, þverm. 10,5 sm., þ. 3 sm., þgd 294 gr. Hvelfdur að ofan, nær flatur að neðan. Hringar margir dregnir að ofan með hringfara, og bekkur með tvöföldum hálf- hringum. Gamall og jarðfundinn. Kominn frá Skál- holti. Biblía (Die tubingische Bibel) í 3 bindum í stóru 2 bl. broti, bundin í alskinn með miklu og skrautlegu verki. í fyrsta bindi eru rit gamla testamentisins öll, nema spámannabækurnar, þær eru í 2. b. og í 3. b. er nýja testamentið. Útg. í Tubingen undir umsjón Chr. M. Pfaffen 1729. Silfurdósir, ferskevttar, flatar, st. 9.2X6XP8 cm. Mjög skemdar. Með miklu verki gröfnu, í endurlifnunarstíl. Komnar austan úr Múlasýslu, en útlendar að uppruna. Ofnplata úr járni, ferhyrnd, br. 23 */4 cm., h. 26 cm. A miðju er sporöskjumyndaður skjöldur með skjaldar- merkjum Danmerkur, Noregs og Svíaríkis; kóróna uppi yfir sverð, veldissproti og ríkisepli, og efst band með áletran, sem nú er nær ólæsileg orðin, þareð platan er öll orðin skemd mjög af ryði, hægra horn að neðan brotið af og röndin allmjög uppeftir. Legsteinn yfir Gísla Magnússon sýslumarm á IHíðarenda

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.