Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 72
72 hins vegar. L. 5 sm., br. 3,3 sm., þ. 0,8 sm. Ef til vill notaður til einhvers. Fundinn s. st. 6206. 4/u Jón Hannesson, Úndurnfelli: Steinlampi kringlóttur, þverm. 13 sm., gerður úr flatkúlumynduðum grágrýtis- hnullungi; h. 6,6 sm., dýpt skálarinnar, sem höggvin heflr verið í hann, er 2,2 sm. ímiðju, enþverm. hennar efst um 8 sm., hún er kringlótt og nokkurn veginn lík sneið af yfirborði reglulegrar kúlu. Innan í skálinni er svört skán, og er hún er hituð, verður af henni sterk lýsislykt. Jarðfundinn. 6207. 5/n G. Thorsteinsson frú, Reykjavík: Glerpeli, glær, fer- strendur, stærð 5,4 X 4 sm., h. 7,7 sm. auk stúts, sem brotinn er af; slípaður allur utan; grafnir á framhlið upphafsstafirnir T H E D, greinar til beggja handa, en kóróna upp yfir, en stafirnir eru fangamark Þórunnar Eggertsdóttur frá Skörðum í Miðdölum. 6208. — Sama: Lyklasylgja úr kopar með gagnskornu verki og grafin beggja vegna; aðallega kringlótt; þverm. 5,8 sm. Fundin í jörðu á Fossi i Arnarfiði. 6209. — Sama: Koparlykill með allgóðu verki, 1. 10,7 sm. A hölduna eru grafnir upphafsstafirnir G E S og ártalið 1746. A skegginu er ein skerðing hvoru megin; holan er 6 sm. að dýpt. 6210. 19/ii Steindór Björnsson kennari, Reykjavík: Sleggjuhauss- brot úr steini (blágrýti), rúmlega hálfur hausinn; hann hefir verið kringlóttur, þverm. 13 sm., þ. 5 sm. Gatið borað inn frá báðum hliðum, þrengst í miðju, vídd 3,2 —4 sm. Hefir sprungið mjög úr honum. Fundinn austan í Ossabæjarhólnum í Landeyjum, þar sem hinn forni Vörsabær stóð. 6211. — Sami: Sleggjuhauss-brot úr líkum steini og síðasta nr., hálfur hausinn; hann hefir verið líkur hinum fyrri að lögun og stærð, en nokkuð þykkari og þyngri. Fund- inn s. st. 6212. — Sami: Gjall úr rauðablæstri, 2 stykki; hið stærra nokkuð hálfkúlumyndað. Fundið s st. 6213.. 21/ii Jón Guðmundsson, Ægisíðu: Eirkersbrot, tvær eir- þynnur negldar saman á jöðrunum; 1. 47 sm. Fanst í fornum helli á Ægisíðu, er mokaður var upp fyrir nokkrum árum (1899, sbr. Árb. 1900, bls. 7). 6214. — Sami: Halda eða kengur úr eiri, úr ferstrendum teini,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.