Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 72
72 6206. 6207. 6208. 6209. 6210. 6211. 6212. 6213.. 6214. hins vegar. L. 5 sm., br. 3,3 sm., þ. 0,8 sm. Ef til vill notaður til einhvers. Fundinn s. st. 4/n Jón Hannesson, Undurnfelli: Steinlampi kringlóttur, þverm. 13 sm., gerður úr flatkúlumynduðum grágrýtis- hnullungi; h. 6,6 sm., dýpt skálarinnar, sem höggvin heflr verið i hann, er 2,2 sm. ímiðju, enþverm. hennar efst um 8 sm., hún er kringlótt og nokkurn veginn lík sneið af yflrborði reglulegrar kúlu. Innan í skálinni er svört skán, og er hún er hituð, verður af henni sterk lýsislykt. Jarðfundinn. 5/ii G. Thorsteinsson frú, Reykjavík: Glerpeli, glær, fer- strendur, stærð 5,4 X 4 sm., h. 7,7 sm. auk stúts, sem brotinn er af; slípaður allur utan; grafnir á framhlið upphafsstafirnir T II E D, greinar til beggja handa, en kóróna upp yflr, en stafirnir eru fangamark Þórunnar Eggertsdóttur frá Skörðum í Miðdölum. — Sama: Lyklasylgja úr kopar með gagnskornu verki og grafin beggja vegna; aðallega kringlótt; þverm. 5,8 sm. Fundin í jörðu á Fossi i Arnarfiði. — Sama: Koparlykill með allgóðu verki, 1. 10,7 sm. Á hölduna eru grafnir upphafsstafirnir G E S og ártalið 1746. Á skegginu er ein skerðing hvoru megin; holan er 6 sm. að dýpt. 19/u Steindór Björnsson kennari, Reykjavík: Sleggjuhauss- brot úr steini (blágrýti), rúmlega hálfur hausinn; hann hefir verið kringlóttur, þverm. 13 sm., þ. 5 sm. Gatið borað inn frá báðum hliðum, þrengst í miðju, vídd 3,2 —4 sm. Hefir sprungið mjög úr honum. Fundinn austan í Ossabæjarhólnum í Landeyjum, þar sem hinn forni Vörsabær stóð. — Sami: Sleggjuhauss-brot úr líkum steini og síðasta nr., hálfur hausinn; hann hefir verið likur hinum fyrri að lögun og stærð, en nokkuð þykkari og þyngri. Fund- inn s. st. — Sami: Gjall úr rauðablæstri, 2 stykki; hið stærra nokkuð hálfkúlumyndað. Fundið s st. 21/u Jón Guðmundsson, Ægisíðu: Eirkersbrot, tvær eir- þynnur negldar saman á jöðrunum; 1. 47 sm. Fanst í fornum helli á Ægisíðu, er mokaður var upp fyrir nokkrum árum (1899, sbr. Árb. 1900, bls. 7). — Sami: Halda eða kengur úr eiri, úr ferstrendum teini,

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.