Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 74
74 6223. a8/n 6224. /12 6225. »*/ 12 6226. 17/: 12 Gleraugnahús úr messing, flöt; 1. 13 sm., br. 3,2 sm., þ. 0,8 sm. Lítil plata er kveikt á með gröfnum stöf- unum P í á, upphafsstöfum Páls Ingimundarsonar föður Gests skálds. Matskeið úr silfri, með gamallegu lagi, blaðið breiðast framan til en mjóst við skaftið, sem er grant og beyg- ist mjög upp frá blaðinu og er, með laglegu verki i endurlifnunarstíl. L. 17,2 sm., br. blaðsins mest 5,2 sm., 5 stimplar, m. a. ráðstofust. með árt. 66 (þ. e. 1866), eru aftan á blaðinu og ennfremur Gr., skammstöfun nafns fyrverandi eiganda dr. Gríms Thomsens á Bessa- 8töðum. ísaumsklutur úr grófu hörlérefti, st. 65 X 23 sm.; í hann eru saumuð 3 latínuletursupphafsstafa stafrof, með kross- saum, fléttusaum og borusaum, tölustafir, 19 smámyndir, upphafsstafir þeirrar konu, er klútinn saumaði: A M D, þ. e. Astríður Magnúsdóttir á Hríshóli, og ártalinu 1838. Árni Arnason frá Höfðahólum: Lyklasylgja ur kopar, ekki heil, kraginn tekinn af, kringlótt, þverm. 6,5 sm., gagnskorið verk, 3 bönd og milli þeirra upphafsstafir konu þeirrar, er sylgjan var gerð handa: A H D, þ. e. Aðalbjörg Halldórsdóttir, amma konu gefandaus, — og ártalið 1818. Vidalínssafn. Frú Helga Matzen hefir eftir ósk forstöðumanns Þjóðmenjasafns- ins afhent Vídalínssafni að gjöf tvær mjög góðar ljósmyndir af fyr- verandi manni sínum Jóni konsúl Vídalín og sér; eru myndir þessar í prýðisfögrum umgjörðum, útskornum úr tré og algyltum. Þœr komu til safnsins 27. jan. 1911. Ennfremur hefir sama frú afhent Vídalínssafni gamlan silfur- spón, er því safni tilheyrði, en hún hafði áskilið sér rétt til að hafa undir höndum til æviloka. Spónninn er með engilshöfði á skafts- endanum og mannsmynd á skaftinu næst blaðinu, báðar myndirnar hafa verið gyltar. Aftan á blaðið eru grafnar 2 greinar, er mynda kranz. Aftan á skaftið er stimplað S M og 18 fyrir framan en 35 fyrir aftan og er það ártalið, er spónninn var gerður, en lagið er miklu eldra. — Mjög líkur öðrum silfurspæni í Vídalinssafni, sem getið er um í Árb. 1908, bls. 58.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.