Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 75
75 MannamyndasafniB. 160. 27/a Sunnanfari, mánaðarblað með myndum, I—XI. 1. Innb. í 2 bindi. 161. 28/4 Tuttugu og fimm ára minningarrit Góðtemplara á íslandi (1884—1909). Reykjavík, 1909. 162 2/5 Jón Sigurðsson forseti, 2 ljósmyndir gerðar af Pétri —3. Brynjólfssyni eftir frummyndum eftir Sigfús Eymundsson. 164. 30/5 Björn Gunnlögsson skólakennari, frummynd eftir Sigurð Guðmundsson málara, teiknuð 1859; eftir þessari frum- mynd var steinprentaða myndin nr. 81 í Mms. búin til. 165. — Magnús Eiríitsson guðfræðingur, brjóstlíkneski úr bronzi steypt eftir frummynd eftir rayndasmiðinn Scheibrock, gerðri fyrir minnisvarða Magnúsar í Kaupmannahöfn, sem myndin nr. 139 í Mms. er af. 166. — Bjarni Thórarensen amtmaður, brjóstlikneski úr bronzi, steypt eftir frummynd eftir myndasmiðinn Th. Stein, prófessor í Kaupmh., gerðri V5 1887 eftir hinni prentuðu mynd af Bjarna, þeirri sem er í ferðabók Gaimards. Mynd Steins var gerð að undirlagi Björns Bjarnasonar, núv. sýslumanns á Sauðafelli. Nr. 164—66 hafa um nokkur ár verið geymdar í Alþingishúsinu, en voru nú af forseta neðri deildar al- pingis faldar forstöðumanni Þjóðmenjasafnsins til varð- veizlu í Mannamyndasafninu. 167 . 22/9 Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri: Árni biskup Helga- son, »anno ætatis 49«, frumteikning líklega dregin af Rud. Keyser, síðar prófessor, er hann var hér á landi 18251)- Eftir þessari frummynd er steinprentaða myndin í minningarriti Bókmentafélagsins, nr. 80 í Mms., búin til, en nokkuð frábrugðin þó. 168. 20/10 Guðbr. Jónsson, aðstoðarmaður við Landsskjalasafnið: Þorsteinn Erlingsson skáld, lítil ljósmynd eftir C. Esper- sen í Kmhöfn. 169. 1S/U Sami: Ljósmyndir sex af þessum mönnum: Pétur bóndi Bjarnason í Hákoti, Hannes Þorsteinsson fyr rit- stjóri, Halldór Jónsson bankagjaldkeri, Lárus H. Bjarna- son prófessor, tvær, og Jón Runólfsson stúdent. *) Önnur mynd, svipuð að gerð, eftir hann er til í Landsbókasafninu; hón er af Svb. Egilssyni. 10+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.