Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Side 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Side 75
75 MannamyndasafniB. 160. 27/a Sunnanfari, mánaðarblað með myndum, I—XI. 1. Innb. í 2 bindi. 161. 28/4 Tuttugu og fimm ára minningarrit Góðtemplara á íslandi (1884—1909). Reykjavík, 1909. 162 2/5 Jón Sigurðsson forseti, 2 ljósmyndir gerðar af Pétri —3. Brynjólfssyni eftir frummyndum eftir Sigfús Eymundsson. 164. 30/5 Björn Gunnlögsson skólakennari, frummynd eftir Sigurð Guðmundsson málara, teiknuð 1859; eftir þessari frum- mynd var steinprentaða myndin nr. 81 í Mms. búin til. 165. — Magnús Eiríitsson guðfræðingur, brjóstlíkneski úr bronzi steypt eftir frummynd eftir rayndasmiðinn Scheibrock, gerðri fyrir minnisvarða Magnúsar í Kaupmannahöfn, sem myndin nr. 139 í Mms. er af. 166. — Bjarni Thórarensen amtmaður, brjóstlikneski úr bronzi, steypt eftir frummynd eftir myndasmiðinn Th. Stein, prófessor í Kaupmh., gerðri V5 1887 eftir hinni prentuðu mynd af Bjarna, þeirri sem er í ferðabók Gaimards. Mynd Steins var gerð að undirlagi Björns Bjarnasonar, núv. sýslumanns á Sauðafelli. Nr. 164—66 hafa um nokkur ár verið geymdar í Alþingishúsinu, en voru nú af forseta neðri deildar al- pingis faldar forstöðumanni Þjóðmenjasafnsins til varð- veizlu í Mannamyndasafninu. 167 . 22/9 Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri: Árni biskup Helga- son, »anno ætatis 49«, frumteikning líklega dregin af Rud. Keyser, síðar prófessor, er hann var hér á landi 18251)- Eftir þessari frummynd er steinprentaða myndin í minningarriti Bókmentafélagsins, nr. 80 í Mms., búin til, en nokkuð frábrugðin þó. 168. 20/10 Guðbr. Jónsson, aðstoðarmaður við Landsskjalasafnið: Þorsteinn Erlingsson skáld, lítil ljósmynd eftir C. Esper- sen í Kmhöfn. 169. 1S/U Sami: Ljósmyndir sex af þessum mönnum: Pétur bóndi Bjarnason í Hákoti, Hannes Þorsteinsson fyr rit- stjóri, Halldór Jónsson bankagjaldkeri, Lárus H. Bjarna- son prófessor, tvær, og Jón Runólfsson stúdent. *) Önnur mynd, svipuð að gerð, eftir hann er til í Landsbókasafninu; hón er af Svb. Egilssyni. 10+

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.