Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 76
76 MyntasafniO. 1911. 1. «/6 Norskur silfurpeningur, II Skilling dansk frá 1648 (Christian 4.). 2. 7/a Danskur silfurpeningur, minnispen. tvíkróna, sleginn 1903 á 40 ára stjórnarafmæli Kristjáns 9. 3- í4/b Þýzkur silfurpeningur útg. af Joh. Fried. d. g. dux Bruns. et Luneb., anno 1665. 4. í7/6 Danskur silfurpeningur 24 skill. danske cour. M. 1763 (F. 5.). Fundinn skamt frá Vatnshömrum í Andakíl. 5. */9 Danskur silfurpeningur spesia frá 1666 (Frid. 3.). 6. — Þýzkur silfurpeningur bæv. dalur frá 1624 (Maximilian I. kjörfursti af Bayern. 7. — Þýzkur silfurpeningur sax. dalur frá 1595 (þriggja bræðra dalur, Cristian, Joh. Georg og August, synir Crist. I. kjör- fursta í Saxlandi (f 1591). 8. — Austurríkskur silfurpeningur stór, með mynd og nafni Ferdinands erkihertoga í Austurríki, síðar (þýzkur) kon- ungur (1531) og (rómv) keisari (Ferd. I. 1558) f. 1503, d. 1564. 9. 20/lg Danskur siifurpeningur */s Rigsd. Species frá 1796 (Chr. 7.). Fundinn á Skálpastöðum í Borgarfirði. Þjóðfræðissafnið. 41. 26/6 Sigurður Kristjánsson bókútgefandi í Reykjavík: Hanskar frá Indianabygðum fyrir norðan Hudsonsflóan, gerðir ur bleiku skinni sútuðu, mjög skrautlega útsaumaðir með margvíslega litu silki á handarbakinu og laskanum, sem víkkar ákaflega uppeftir og nær upp á miðjan framhand- legg. Sendir gef. af Ottensen, ísl. bóksala í Winnipeg. Leiðréttingar. í Árb. 1908, bls. 50, 2. 1. stendnr „likakrákar", en á að vera líkakrossar. í Árb. 1910, bls. 85, 6. 1. stendur »dominus“, en & að vera d o m i n o. M. Þ.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.