Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 77
Skýrsla. I. Ársfundur félagsins. Ársfundur félagsins var haldinn föstudaginn 22. nóvbr. 1912. Eftir að formaður hafði minst látins félagsmanns, Jóns Borgfirðings, lagði hann fram endurskoðaðan ársreikning félagsins fyrir 1911 og höfðu engar athugasemdir verið gjörðar við hann. Formaður skýrði frá því að Brynjólfur dannebrogsmaður Jóns- son frá Minnanúpi hefði tjáð sér, að hann treystist eigi framvegis til, sökum ellilasleika, að vinna að registri við Árbók félagsins, er hann var byrjaður á, og hefði sent sér það, er hann hefði að því unnið, og gefið félaginu handritið, og hefði stjórn félagsins vottað Brynjólfi alúðarþakkir fyrir það og öll skifti hans við félagið nú um 20 ára tíma. Formaður gat þess að Þjóðmenjasafnið (Forngripasafnið) væri fimtugt á næsta ári, og því hefði stjórn félagsins talið að yfirlit yfir sögu þess ætti að ganga fyrir öðrum ritgjörðum í Árbók félagsins fyrir 1912. II. Reikningur hins íslenzka Fornleifafélags 1911. T ek j u r: 1. í sjóði frá fyrra ári........... kr. 1626 23 2. Tillög félagsmanna og seldar Árbækur .... — 133 50 3. Styrkur úr landssjóði........... — 400 00 4. Grætt á keyptum bankavaxtabréfum..... — 4 00 5. Vextir á árinu: a. Af bankavaxtabréfum . . . . kr. 54 00 b, Af innstæðu í sparisjóði ... — 5 20 ----------------------59 20 Samtals kr. 2222 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.