Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 28
28 Ursúla og stallsystur hennar voru ekki mikið dýrkaðar hér á landi og líklega mest kunnar af tímatalinu; er ártíðardagur þeirra nokkrum sinnum nefndur í fornskjölum. Ekki er kunnugt að kirkj- ur hér á landi hafi verið þeim helgaðar aðrar en Melakirkja í Mela- sveit, sem helguð var guði almáttugum, 11 stór-máttugum dýrling- um, en svo þar að auki »sanctarvm undecim m(illium) oc ollvm helgvm*.1) Ekki er kunnugt að til sé nú saga hennar á íslenzku, en til hefir hún verið í bókasafni Möðruvalla-klausturs 1401.2) Er í rauninni merkilegt að til er þessi mynd Ursúlu á þessu horni og ætla jeg að myndir af henni séu ekki algengar á ííorður- löndum. Þykja mér miklar líkur til að sá, er skar mynd þessa, hafi þekt meira en lítið til Úrsúlusögu. Af myndunum að dæma, búningi persónanna, og af öllu útliti hornsins mun mega ætla, að það sé varla yngra en frá 1400. Þá skal getið næsta horns, nr. 4176 í safninu, gefið því af Árna bónda Jónssyni á Stöpum á Vatnsnesi 22. okt. 1895. Það er nú með trébotni kringlóttum, 5,9 cm. að þverm., og gati í gegnum stikilinn. Lengdin er að utan 26,5 cm., en að innan 19,5 cm. Þvermál um stikilinn 1,8 cm., en um barmana 6,1—6,3 cm. Á það eru skornar 3 höfðaleturslínur umhverfis, og rósastrengur í íslenzkum stíl á milli 2. og 3. línu. Útskurðurinn á mjórra helmingi hornsins hefir flagn- að af að mestu, en má þó sjá, að næst 3. línu heflr verið 5—7 cm. langur kafli með bekkjum langsum, og á stiklinum hefir verið snún- ingur, likt og er á 3. horninu, sem hjer verður lýst. — Áletrunin byrjar innan á horninu í 1. línu og er sú lína þannig: gott \ er \ ad | dreckag. | Síðasti stafurinn er mjög mjór vegna þrengsla, en þó fullskýr; nokkuð er þetta g þó frábrugðið öðrum geum i áletr- uninni. Miðlínan er svo: goda \ ol \ gledur | þad. Fyrsti stafurinn lítur nú út fyrir að vera g, en gæti verið breytt o, og hér hafi þá staðið framhald af orðinu, sem byrjaði með litla ge-inu í 1.1., nefnilega gooda. En aftasti stafurinn í þessu orði er einnig mjög mjór og er vafasamt hvort hann á að vera a; hann er með bandi yflr eins og 0 i höfðaletri því sem Brynjúlfur Jónsson setti í Árb. 1900, bls. 41. Síðasta línan er að miklu leyti flögnuð af; þó virðist mega lesa man8(ins) og mætti til geta, að hér hafl svo staðið t. d. hiarta3). Áletrunin er sýnilega helmingur af drykkjuvísu og hefir sennilega verið hid (hið) á undan goda í vísunni: ‘) Sjá D. I. I, bls. 419. s) Sjá D. I. V., bls. 289. 8) Sbr. Dav. sálm. 104,15 (— — — ad Yijned gledie Mannsinns Hiarta —-, stendur i ntleggingu Guöbrands byskups). — Sbr. Sir. 32.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.