Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Qupperneq 50
50 6577. 6578. 6579. 6580 jörðu. Hafa þar áður fundist ýms járnbrot, eirplötur, kvarnarsteinar 2, annar brotinn, en hinn heill; ennfr. leifar af hlöðnum veggjum. Mh Axarhlað úr járni, mjög eytt og slitið, breidd fyriregg, sem er dálítið bogin, 8,5 sm., 1. niður frá auga 4,5— 4,8 sm. Augað er mjög beyglað og aflagað, virðist hafa verið um 5 sm. að lengd upp frá blaðinu og um 2 sm. að vídd efst. Líklega af skógaröxi. Fundið í mógröf vestan við Miðkot í Fljótshlíð, um 2 m. í jörðu. Eru þar raftar miklir i jörðu og glöggar skógarleifar. — Gísli Lárusson, Stakkagerði á Vestmannaeyjum: Vað- bútur úr leðri, 117 sm. langur og 5,5 sm. breiður. Slík- ir vaðir voru ætíð notaðir fyrrum, en eru nú allsend- is aflagðir. — Vaðarhæð var 12 faðmar, er leðurvaðir voru notaðir, og var öll hæð á eyjum miðuð við vaðar- hæð. — Síðar, eftir að farið var að nota kaðalvaði (»trossur«) var vaðarhæð talin 15 faðmar. — Sami: Fylalceppur úr aski, 1. 81,5 sm., nær sívalur, þverm. 3,5—4 sm. Á neðri enda er járnhólkur, 1. 2 sm., með broddi út úr, 1. 3,3 sm., en í gegnum efri enda er gat, 9 sm. frá endafletinum, og er ólarlykkja í, til þess að smeygja upp á hönd sér. Notaður fyrrum við fýlungaveiðar í fuglabjörgum, en er nú gamall. Upp- hafsstafirnir E J S eru brennimerktir á, mark Einars Jónssonar, nú í Norðurgarði á Vestmannaeyjum. 9/a Altaristafla úr eik með máluðum myndum, 12 (13) að tölu, er sýna atriði úr ævi Jesú Krists. Taflan er fer- hyrnd og með vængjum. Miðtaflan er 83 sm. að hæð og 63,7 sm. að breidd, en vængirnir jafnháir og helm- ingi mjórri. Að ofan og neðan á miðtöfluna er fest 8 sm. breiðum fjölum, sem taka fram yfir endafleti vængj- anna er töflunni er lokað, og eru lítið lengri en mið- taflan er að breidd. Miðtaflan og vængirnir eru með strikaðri umgjörð og spjaldi í. Umgjarðirnar og hinar fyrrnefndu fjalir hafa verið með svörtum lit, nema á strikunum, sem hafa verið gul eða með gullslit, en þessir litir eru nú að mestu leyti af. Umgjarðirnar eru 5,6 sm. að breidd og 3,8 sm. að þykt, en spjöldin að eins 0,7 sm. að þykt. Samsetning og strikin á umgjörðunum eru með gotneskri gerð. Vængirnir eru á traustum járnlömum, sem settar eru á randirnar á umgjörðunum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.