Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 61
61 6642. 13/5 6643. 28/5 6644. — 6645. — 6646 */• i n s samandregin í; greinar út frá; svipað verk og er á nr. 6632—40. L. 78 sm., br. (h.) 27,6 sm., þ. 2,5 sm. Alt þetta framantalda skurðverk er úr Ingjaldshóls kirkju hinni gömlu og miklu, er næst var á undan steinkirkju þeirri er nú er þar. Var sú kirkja mjög skreytt innan með margs konar útskurði að sögn og hefir hann í fyrstu verið skrautlega málaður, rauður og blár, en síðan hefir verið strokið ljósgráum farfa yfir alt sam- an. Það er í íslenzkum stíl og að líkindum skorið af lærðum eða mjög æfðum tréskurðarmanni. Að sumu leyti virðist það bera svip af endurlifnunarstíl og jafn- vel skábogastíl. Gömul kona i Gufudal: Kaffislceið úr tambaki, líklega ensk og allgömul. L. 13,1 sm., br. blaðsins mest 2,8 sm. Björn Magnússon, Hofi á Kjalarnesi: Brot ur steinkeri, hluti af botninum við löggina, og má sjá að kerið hefir verið kringlótt og botninn um 22 sm. að þverm. að inn- anverðu, og hefir kerið víkkað uppeftir. Það hefirverið þunt, 0,6—0,8 sm. við botninn og hann í miðju 0,6 sm. eða ininna, en útvið laggirnar alt að því 2 sm. sum- staðar. Steinninn er gráleitur og fremur mjúkur, eins konar tálgusteinn, líklega ekki íslenzkur (norskur?). Neðan á botninum er svört hrimskán og hefir kerið verið haft til að sjóða eða bræða í. Hefir verið fremur vel gert og er varla yngra en frá landnámatíð. Sami: Galtarvígtönn, 1. 9,8 sm. að utan. Fornleg en ófúin. Sami: Smásteinn svartur og með silfurgljáa á, harður, óreglulega myndaður; þ. 8 gr. Líklega einskonar »nátt- úru-steinn«. — Þessir 3 hlutir fundust á Hofi í fornum öskuhaugi. Bakstursöskjur úr silfri, kringlóttar, þverm. 7,4—7,7 sm., hæð með lokinu 3,2 sm.; lok og botn standa út fyrir og eru randirnar beygðar reglulega upp og niður í smá- bárur; þverm. 8—8,1 sm. öskjurnar eru ágætlega drifn- ar umhverfis og á loki, rósastrengir með blöðum og blómum í skábogastíl. Á miðju loki er sléttur, lítið eitt hvelfdur flötur og grafið á hann NHRS Anno 1699, upp- hafsstafir gefandans. Xeðan á botninum er tvísettur stimpill smiðsins, virðist vera I og S, öfugt, samandreg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.