Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 62
62 in. Lítur helst út fyrir að vera merki Johans Thome- sen Stickmans, silfursmiðs og myntmeistara í Kaup- mannahöfn, d. 1663'). — Einar öskjur líkar þessum eru í Vídalínssafni og má nú ætla að þær hafl og verið bakstursöskjur. I þjóðmenjasafni Dana og í dönskum kirkjum2) eru til nokkrar líkar öskjur er án efa hafa verið gerðar til að vera bakstursöskjur. — Þessar eru frá Landa-kirkju á Vestmannaeyjum. Þeirra er getið svo í visitaziu meistara Jóns Vídalins 14. maí 1704: »Bakstursöskjur af silfre, sem kirkiuvaktaren seiger kaupmaduren Monsr. Kiels Reiels son hafe kirkjunne gefed«. Stafirnir á lokinu eru upphafsstafir hans. 6647. 2/6 Sessuborð augnsaumað, 1. 51 sm. (saumurinn 46 sm.), br. 32 sm. Uppdrátturinn er 4 blóm, er ganga út frá fer- hyrningi i miðju og er 8 blaða rós inni í honum. Saum- að í grófgerðan ísaumsvefnað, einskeftu, með margvís- lega litu ullarbandi; grunnurinn gulur sem mest tíðkað- ist. Augun eru 81X57=4617. Virðist vera mjög vel unnið að öllu leyti. Skemt á 4 stöðum í jaðrana. Varla yngra en frá miðri 18. öld. Úr Borgarfírði eystra. 6648. 4/fi Rúmfjöl útskorin að framan, smíðuð úr furu, ein fjöl, en klofin nú að endilöngu og spengd. L. 115 sm., br. 16,5 sm., þ. 1.2 sm. Eftir henni miðri er bekkur, 7 sm. br., og virðast vera i honum þessir stafir gerðir með miklu útflúri og skrautdráttum: Sa HIS D ID A, lík- lega upphafsstafir hjóna, »signor« fyrir framan og »á« fyrir aftan. — Eyrir ofan og neðan er leturlina, br. 3,7 og 3,2 sm., með þessari áletrun, skorinni með höfðaletri: sofnaegsœttnufersovœrdskaltakaoiesusif — irmierœvirstu- virstuváka j ar 1863 edr 16. »virstu« er tvítekið; »edr« er óvíst hvað merkir, að svo stöddu. — Fjölin hefirtil- heyrt þeim Andrési Björnssyni á Þorgeirsfelli í Staðar- sveit, og Signýju konu hans, Eggertsdóttur, systur Tóm- asar á Ingjaldshóli. 6649. 5/e Kristján/Þorláksson, Skoruvík (afh. fornmv.): Nálhús, laglega rent úr tré, með skrúfuðu loki á; 1. 9,2 sm., þverm. 1,1—1,7 sm. Virðist vera útlent. ') Bernh. Olsen, Köbenh. Gruldsm. Mærker, nr. 209. s) Eftir skýrslum og myndum forstöðum. þess, dr. M. Mackeprangs, að dæma, sem hann hefir góðfúslega sýnt höf,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.