Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 86
86 2 sm. 1. látúnshólk, 1,2 sm. gildum, og er hann með útrensli. Hann er á rendu rauðaviðarskafti með hnúð efst, 3 sm. gildum. Hæð stöppunnar er 7;5 sm. Mun vera frá fyrri hluta síðustu aldar. 6770. — Gjarðarhringja steypt úr kopar, 1. 7 sm. mest, br. 5,8— 6 sm. Hún er ferhyrnd, með 2 miðböndum og er eir- þorni fest í þykkara langband (1. 1,4 sm.) á milli þeirra. Hún er með grefti að ofan og ANNO 1659. Sbr. nr. 1899. 6771. 23/12 Látúnspottur með járnhöldu, sem krækt er gegnum barmana. Botninn er hvelfdur niður. Þverm. neðst um 38 sm., en uppi við barmana, sem ganga nokkuð saman, svo að stallur kemur á, um 49 sm., h. um 25 sm. Efnisþyktin um 0,1 sm. Hefir tilheyrt langömmu og ömmu seljandans, frú Cathincu Sigfússon í Reykja- vík. Sennilega danskur og frá byrjun síðustu aldar. 6772. 24/i2 Púnsbolli úr leir, gleraður utan og með grænleitum og gulleitum lit. Lok er á og halda upp úr, en bollinn er að lögun og lit gerður í líkingu við stórt grasker og er haldan stilkurinn. Afast fat hefir verið undir, en það er nú alt af nema miðhlutinn. Hæð undir lok 21 5, erx alls 33 sm.; þverm. mest um 26 sm. Mun vera danskur og frá síðari hluta 18. aldar. Hefir tilheyrt Ólafi stift- amtmanni Stefánssyni og síðast Grími Thomsen á Bessa- stöðum. 6773.I-II29/ia Frú Kristíana Hafstein, Reykjavík: Utsaumur, nokkrir bútar úr dökkbláum vefnaði, útsaumaðir með blómstur- saum, tvenns konar uppdráttur og mun þetta vera leifar af 1 eða 2 samfellum, en hefir síðar verið aukið saman og haft fyrir söðullauf. Siðast var gerður úr því dúk- ur. Af annari gerðinni eru bútarnir samtals 205 sm. að 1., en af hinni 85 srn. (svuntan?). Líklega frá 18. öld. 6774. 3,/12 Sveinn Árnason, Stóra-Moshvoli (afh.): KjálJcabrot úr manni, af viustra kjálka með 5 tönnum mjög slitnum. Beinið mjög eytt af fúa. 6775. — Sami: Axarblað úr járni, vantar af augað, 1. niður frá auga 12,3 sm., br. uppi við auga 4 sm., en um egg virðist hún hafa verið um 13 sm.; vantar af aftari hyrnunni. Ákafiega ryðbrunnin. Fanst með nr. 6774 og 6776. Lögunin virðist hafa verið lík og á nr. 5549. Sbr. 0. Rygh, Norske Oldsager, nr. 555,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.