Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 90
90 st. 10,5 X 8,5 sm.; 384. Níels’ Finsen prófessor (U. f. VI. 5), st. 12,5 X 9 sm.; þessi 3 eirþynnur á blýplötum, sem negld- ar eru á trékubba. — 385. Jón Sigurðsson forseti (U. í. VII. 6), st. 10,7 X 7,3 sm; 386. Séra Magnús Jónsson í Laufási (U. í. IV. 3); 387—388. Bríet Bjarnhéðinsdóttir og (Juðrún Björnsdóttir (U. í. IV. 11); 389. Séra Friðrik Frið- riksson (U. í. V. 5); þessi 4 eru 9,3 X 6,3 sm. og úr zinki á tré. — 390—91. Skáld íslenzk, 9 á hvoru myndamóti (U. í. III. 9 og IV. 5), st. 15,5 X 10 sm.; 392. Glímumenn íslenzkir (U. f. IV. 9), st. um 15 X 8 sm.; 393. Guðmund- ur Guðmundsson skáld (U. í. IV. 4), um 7,5 X 5,5 sm. að stærð; 394. Magister Karl Kuchler (U. í. IV. 10), 4,8 X 3,6 sm. að stærð; þessi 5 eru einnig úr zinki og negld á tré. — 395. Vilh. Knudsen cand. (U. í. III. 10), 5,8 X 5,1 sm., úr tré. — 396—415. Alþingismenn þessir 20: Aug. Flygenring, Bjarni Jónsson, Björn Jóosson, séra Björn Þor- láksson, séra Eggert Pálsson, séra Einar Jónsson, Hannes Hafstein, séra Jens Pálsson, Jón Olafsson, Jóhannes Jó- hannesson, Jósef Björnsson, Jul. Havsteen, Kristján Jóns- son, Lárus H. Bjarnason, séra Magnús Andrésson, Olafur Briem, Pétur Jónsson, Sigurður Sigurðsson, Skúli Thor- oddsen, Stefán Stefánsson í Fagraskógi; þessi öll 5,3 X 4,5 sm. að stærð, zinkplötur á trékubbum. — 416—26. Stjórn- málamenn og skáld, 11 alls: Séra Tómas Sæmundsson, Jón Sigurðsson, Björn Jónsson, Skúli Thoroddsen, Hannes Þorsteinsson, Guðmundur Hannesson, Bjarni Jónsson frá Vogi, Jónas Hallgrímsson, Einar Hjörleifsson, Einar Bene- diktsson og Guðm. Guðmundsson; öll þessi 11 eru eirplöt- ur á trékubbum. — 427. Lárus E. Sveinbjörnsson háyfx- dómari, st. um 14 X 10 sm., zinkplata á tré; 428. Guð- mundur Björnsson sýslumaður og kona hans, st. um 9 X 7 sm., eirplata á blýi og tré; 429. Séra Matthías Jochums- son, prentað með 1. útg. Ijóðabókar hans, st. um 9 X 7,5 sm.; 430. Magnús Jónsson prúði, prentað framan við sögu hans, gert eftir nr. 2060 í Þjms., st. 6,8 X 6,8 sm.; 431. Friðbjörn Steinsson, st. 7X5 sm.; þessi 3 úr tré1). 432- Frú Guðrún Jónsson í Kaupmannahöfn: Ljósmyndir af 53. þessum mönnum: Frú Katrín kona Jóns Árnasonar bóka- varðar; Þorvaldur Jónsson, Árnasonar, og Katrínar; Böðv- ar Þórarinsson prófasts í Görðum, Böðvarssonar; Sigurður ‘) Sami maður gaf um leið ýms önnur myndamót, húsa, nafna, skopmynda o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.