Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 20
 0801. 18/6 6862. — 6863. — 6804. 1S)/8 6865. — 6866. — 6867. — 6868. — skinni, og hefir eigandinn skrifað á það: >Bergsteinn Jónsson bjó veskið til handa mjer. Br. J.« I vesk- inu er m. a. handritaður uppdráttur (20,6X10,4 sm.): Vegur Friðriks konungs VIII. um Hrunamanna- hrepp |og lausleg teikning af svæðinu í kring]. — Eftir' dbrm. Br. J. (68 ára). 2. Skinnveski með 4 litlum meðalaglösum í. 3. Skinnhjdki með sjálfskeiðing, brýni og eyrnaskefli í. 4. Skinnhylki fyrir gleraugu (þau eru þó ekki í), 2 pennastengur úr álftafjöðrum; eru þær með strokleðri og blýanti; og stækkunargler. 5. Budda í skinnpoka, með ymsu smáveeis í, steinum, pennabylki úr fjöðurstaf, innsigli Brynjólfs o. fi. 6. Blekglös 2, annað fyrir rautt, hitt fyrir svart blek; hanga saman á bandi, sem bundið er um tappana. 7. Strokleðursbútur í (rifnum) gúmmíhólk. — Þessi rit- föng og smá-áhöld, mun Br. J. hafa átt lengi og notað þau máske einkum á ferðalögum sínum fyrir Fornleifa- fjelagið (sb'. Árb 1915, s. 15). Skúfhólkur úr silfri með útrensli og grefti, bekkjóttur, jafnvíður, þverm ca. 1,4 sm., beyglaður allur; 1. 4sm. Skúfhólkur úr silfri með útrensli, breiðum, smárákótt- um kafia á miðju. Þverm. um miðju 1,4, við enda 1,5 sm. L. 4,2 sm. Skauttreyja með nýja laginu, saumuð úr svörtu klæði, fóðruð með dökku ljerefti, raeð gullbaldýruðum flujels- kraga og uppslögum; uppdrátturinn liklega eftir Sigurð Guðmundsson málara. Svört tlujelsbönd og silfurvírs- fljettingar um handvegí, á öxlum og baki Ilefir verið vel baldýruð og vönduð. — Austan úr Holtum. Forstöðumaður safnsins: Fánamynd úr pappir, frum- mynd af fána fyrir ísland, krossfáni, reitir bláir, kross hvítur; 1. 14,2, br. 9,6 sm Stangarreitir 4,7X3,8 sm ; breidd krossins 2 sm. Fánamynd, eins og nr 6864, nema að því leyti, að skift er um litina: krossinn blár, en reitirnir hvítir. Fánamynd, eins og nr. 6864, nema að því leyti, að rauð- ur kross, 1 sm. að br., er dreginn innan í þann hvíta. Fánamynd, eins og nr. 6866, en stærri, gerð með tilliti til efnisinB í nr. 6868 og sera fyrirmynd til að gera þann fána eftir. Smdfáni iir silki, gerður eins og nr. 6867 í líkingu við

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.