Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 28
28 6919. ”/, 6920. — 6921. — 6922. — 6923. — 6924. — 6925 a-b — ös1< julöguð, 1 1,60 og br. 1 m.; dýpt um 1 m., niður i möl. Leir og mold yíir; stöku steinar í. Reið- eða ak-tygjaleifar, eða aðrir slíkir gripir sáust engir nje vottur um þá. Viðarbútur, um 10 sm að 1. og 2 að þverm., öldungis gagnfúinn; efni fremur stórgerður viður, og virðist ekki geta verið hjer að ræða um bút afbirkitág. Viðarbút- ur þessi er sýnishorn af viðarleifum, grautfúnum, sem mynduðu mjóa, dökka rák, um 2,50 m. langa, frá miðri hestsdysinni (sbr. 6918) og í suður, og voru gleggstar syðst, og hnoðnagli í(?), fanst fast við í moldinni (nr. 6920). Járnnagli, 1. 5,3 sm , með haus á öðrum enda og stóru hnoði á hinum; gagnryðgaður og ummyndaður; virðist hafa verið ferstrendur og um 5 mm. að þverm; sbr. nr. 6919. Köggull úr hestsfæti, orðinn mjög eyddur af fúa; fanst skamt mjög frá nr. 6920, 1—2 m. fyrir sunnan hests- dysina, sbr. nr. 6918, og kann að vera úr sömu beina- grind, eða öðrum bjer hjá (t d 6933), og borist til endur fyrir löngu Mannsbein, fúin og mjög rotin, lærleggurinn annar heill, 43 sm. að 1. Fundust í dys II hjá Glaumbæ. Var hún 2—3 m. fyrir sunnan dys I. (sbr. nr 6918), um 4 m. löng, en að eins um 70 sm. að br., svo sem hún var nú. Oreglulega settir steinar yfir innan um mold- ina. Lærleggirnir voru við norðurenda og bein úr framhandlegg m'anns. Dysin virtist umrótuð endur fyrir löngu. Neðst var sem mjó skora niður í mölina um 51/* m. að 1. (sbr. nr. 6923—27). Hundsbein fáein og mjög fúin, m. a. mjöðmin, ekki heil, og lærleggur, 17,5 sm. að 1. Fundust í dys II. hjá Glaumbæ. Járnnaglar um 25 að tölu, með stórum haus á öðrum enda, þverm. ca. 1,5 sm , en ferhyrndri ró á hinum, þverm. um 1,5 sm. L. milli hauss og róar um 2 sm. Haus og ró eru jafnhliða, en skásett við legginn á milli. Fundust á víð og dreif í dys II. hjá Glaumbæ. Liklega úr skildi. Járnmoli og viðarmoli, gagnbrunnir af ryði. Molarnir eru að eins um 3 sm. að 1., en glögt er að þeir eru úr spjóti, járnmolinn sýnilega af falnum, og heflr falurinn

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.