Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 33
33 i dya þeirri hjá Glaumbæ í Reykjadal, aem nefnd eb hjer að framan (sbr. nr. 6946). — Utan um hestsdysina voru lagðir hraunsteinar í hring, og hafa þeir verið aðfluttir um all-langan veg; hefir verið jarðvegur og sennilega skógur yfir þessu svæði, er dysjarnar voru á, þegar þær voru gjörðar. 6949. 1B/7 Innsigli úr silfri; stjettin er sporöskjulöguð, þverm. 2,4—2,6 sm., og grafinn á skjöldur með P og B á, ör á milli og vefjast ormar um, en uppi á skildinum er hjálmur og hálfur einbyrningur upp af, merki Eggerts- ættarinnar. Blómskraut er út frá bjálminum til beggja hliða. Halda er á og er hæðin alls 3,8 sm.; virðist gjörð til að hengja innsiglið við úrfesti og mun það vart eldra en frá fyrri hluta síðustu aldar. — Ovíst hvers það er. 6950. íS/7 Vigfúsína Vigfússdóttir, ísafirði: »Sauma Siöna Book«, skrifuð »af Gunnare Philippussyne Anno 1776«, 2 auð blöð, titilblað og 20 blöð með uppdráttum til að sauma, prjóna og vefa eftir ábreiður, sessur o. fl., vandlega dregnum upp með bleki. Heft í grápappa, st. 31,5X20,3 8m. — Gunnar var bróðir Rannveigar, fyrri konu Bjarna kaupmanos Sigurðssonar (Sivertsen) í Hafnar- firði. Átti bókina síðast frú Steinunn Thorarensen og hefir hún samkvæmt áletrun á saurblaðinu fengið hana frá mági sínum, síðar eiginmanni, sjera Stefáni Thor- arensen, 1857. 6951. 28/t Kormákur Ásgeirsson, Reykjavik: Smáprjónn (títu- prjónn) úr messing, gamall, jarðfundinn á Skriðu í Fljótsdal; 1. 5,5 sm.; hnöttóttur haus úr virvafningi, þverm. 3,5 mm. 6952. — Einar Eiríksson, Eiriksstöðum á Jökuldal: Stóll, smíð- aður úr birki, íslenskur, hefir verið vel gerður, en er nú orðinn skemdur nokkuð og úr setan. Hæð á baki 69 sm : 1. bakfjalarinnar 55. sm., en bakið er annars 46.5— 47 sm. að br. Setuhæðin að framan er 30 sm., armhæðin 43,5. sm. Br. á hlið 47 sm., en að framan 46.5— 50 sm. Rimar 3 milli afturlota og aðrar 3 hvoru megin milli afturfóta og framfóta, en 1 á milli fram- fóta; setan hefir verið úr snæri eða þvengjum, sem verið hafa í götum á (mið-)rimunum. Bakið erlaglega útskorið að framan, greinar, og á bakfjölinni höfðalet- ö

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.