Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Qupperneq 18
18
11) T. J. Arne, Einige Schwert-Ortbánder aus der Vikingerzeit, Opuscula
archaeologica Oscari Montelio dicata, bls. 375, og rit sama höfundar, La Suéde
et l’Orient, Archives d’Études Orientales, vol. 8, 1914, bls. 229 og víðar. —
Birger Nerman, Die Verbindungen zwischen Skandinavien und dem Ostbaltikum
in der jiingeren Eisenzeit, Vitterhets Akademiens Handlingar, 40. hl., 1, 1929,.
bls. 95 o. áfr.
12) Játuðu þeir það satt vera báðir, prófessor Birger Nerman og dr.
Holger Arbman, þegar jeg dvaldi í Stokkhólmi síðast.
13) Svo hefir dr. Jan Petersen skýrt mjer frá góðfúslega. Hringirnir eru
nr. 958 og 1981 í safninu í Niðarósi; sbr. Aarsb. 1872, bls. 56, nr. 25, og 1878,.
bls. 278, nr. 11. Það er aðgætandi í þessu sambandi, að Stjóradalur er í sömu
stefnu og hin norðlæga sambandsleið um Svíþjóð til Eystrasalts.
14) Hjer á einnig við að nefna skrauthengi úr silfri, nr. 2033 í Þjóð-
minjasafni íslands; það er sem margfaldur kross að lögun, því að krossarm-
arnir þrír eru krossmyndaðir hver um sig; er víravirkisgerð á verkinu, upp-
runalega, en þetta hengi er þó ekki með víravirki, heldur þryktu verki [öllu
heldur steypt, M. Þ.], gert eftir víravirkishengi. — Lagið þekkist frá Skáni,
Pommern og Jótlandi, en ekki frá Noregi; sjá Muller, Ordning, 659. Sigurd
Grieg, Vikingetidens skattefund, Universitetets Oldsaksamlings skrifter, II.,
bls. 177. — Er þetta hengi hefir fundizt á Islandi, þá ber það, ef til vill, einnig
vitni um samband og viðskifti við Eystrasalts-löndin. Sama kann einnig að eiga
sjer stað um ístöð af þeirri gerð, sem sjá má á nr. 480—481 í riti Worsaaefi,
Nordiske Oldsager, 1859. Eru þrjú slík ístöð til í Þjóðminjasafni íslands, en
þau eru raunar nokkru yngri en frá heiðni þar. Sbr. Holger Arbman, Vikinga-
tidsgravar vid Ulunda Vad. Upplands Fornminnesför. Tidskr. XLV, 1936.
15) Reginald A. Smith, Irish Brooches of Five Centuries, Archaeologia,
vol. LXV, pl. XXVIII. Myndin, sem er neðst vinstra megin á þessu myndblaðí
Smiths, likist mjög mikið þessari nælu í Reykjavík, sem hjer er um að ræða.
16) Joseph Anderson, Scotland in Pagan Times, The Iron Age, bls. 79,
95—97.
17) í sambandi við þessa silfurgripi vildi jeg mega geta um silfurnælu
með gagnskornu verki, er sýnir mynd af dýri, sem tveir ormar vinda sig um;
að vísu er þessi næla yngri en frá víkingaöldinni; hún er frá lokum 11. aldar;
4. m. á III. mbl. sýnir, að myndskrautið er með einkennum Úrnesstílsins. Ann-
ars er sams konar gerð á nælum alkunn á Norðurlöndum, en þessi íslenzka næla
er líklega fegurst allra þeirra, sem kunnar eru. [Sbr. Árb. Fornlf. 1914, bls. 106.
— Um S'andmúla-fundinn (gangsilfrið) sjá Árb. Fornlfjel. 1909, bls. 23—
31. M. Þ.].
18) Mynd er af þessum hlut í Det Norske Folks Liv og Historie, I., 1930,
bls. 253. [Önnur mynd birtist í VIII. b. íslenzkra fornrita. — Hlutur þessi
fannst rétt hjá bænum á Eyrarlandi í Eyjafirði 1815 eða ’16 og var sendur
til forngripasafnsins í Höfn 1817 af J. Gudmann, kaupmanni á Akureyri, en
fjekkst aftur 1930, og er nú nr. 10880 í Þjóðminjasafninu hjer. M. Þ.].
19) [Sbr. Skýrslu um Forngrs. ísl., I., bls. 45; Sigurði Guðmundssyni
kom til hugar, að þetta líkan væri einmitt þess konar forn „hlutur“, þótt hann.
hvarflaði nokkuð aftur frá þeirri skoðun sinni. M. Þ.].