Alþýðublaðið - 04.02.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 04.02.1921, Side 1
Alþýðublaðið Gefið út al AlþýðufiokkBiU3i. 1921 Föstudaginn 4. febrúar. 28. tölubi. ý-Iistbm - sænski silðarhringsiistinn. Eins og mönsum er kunnugt er «in aðalorsökin til síldarhrunsins hér á landi sú, að scenskur síldar- ■hringur hefir einokun á síld i Sví- þjóð. Hvað eftir annað hafa út- gerðarmenn hér reynt að gera samtök sín í milli móti þessum tiring, en það hefir altaf strandað á 2—3 útgerðarmönnum hér, og aðallega á hf Kveldúlji Eina ráð- ið gegn hringnum er auðvitað inn- Send samtök, sem hafi einkasölu á sí!d, og það er viðurkent af öil- um. Nú er stofnað „síldarsamlag* og þar er i stjórn einn Thors- bræðra, en öll líkiadi benda til þess, að einmitt hf. Kveldúlfur sé í síldarhringnum sœnska. Víst er það, að ekkert félag hér er eins nákunnugt hringmönnunum eins og Kveidúlfur. Einnig er það Agætt dæmi. Árið 1918 annaðist landið söl- una á sildinni, og keyptu Svíar hana alla fyrir svo gott verð, að útgerðarmenn voru hsrðánægðir nieð það. Þetta heíði átt að gera þá hygna, En viti menn, næsta ár á eftir ^1919) geta síldarspekúlantarnir ekki lcomið sér saman um að hafa söluna á einni hendi. Og allir víta hvernig fór! Sildin seldist ekki. óg Iandið í heild tapaði stórfé á henni. Nú hefðu þessir ákaflega „gáf* uðu“ og „duglegu* menn, sem græddu stórfé meðan alt lék í lyndi, átt að sjá með atiri sinni ,hagsýni* og »dugnaði", hvað þeim sjáifum var fyrir beztu, þeg- ar krepti að: að landið annaðist sóluna En því er ekki að heilsa; „frjálsa samkepnin* var þeim ait, og ura að gera að togast á og rifa hvern annan niður. „Eg er góður ef eg slepp með 5 aura grunsamlegt, að á sama tíma sem ísienzk síld er óseljanleg í Svíþjóð í sumar, selur Kveldúlfur sína sild, og það þb að hún vceri verri en ýmsir aðrir síldarýarmar. Þriðja ástæðan er sú, »ð Kveld úlfur kvað berjast með hnúum og hnefum mbti því að Síldarsamlag ið fái einkasölu á síld, en það væri einmitt aðalhættaa fyrir sænska hringinn. En sannarlega væri það heppilegt fyrir sænska hringinn, að fá mann í stjórn í islenzka samlaginu, og þar að auki að hafa sem frambjóðanda á A- lista einn af sínum mönnum, þó að hann komist ekki að, þvi að allir A listamenn hafa söjhu skoð- anir í stórmálum þeim, sem nú gróða*, varð einkunnarorð þessara „hagsýnu* manna árið 1920. En þeir siuppu ekki einu sinni með svo mikinn gróða. Þeir hafa ekki einu sinni, margir hverjir, getað greitt verkafólkinu sem þeir höfðu I sumar kaup þess. Og hver sýp- ur þá seyðið al „dugnaði* og .hagsýai* þessara mauna, sem hafa bakað ailri aiþýðu manna stórtjón, svo helzt er útlit fyrir að þessi mikilsverði atvlnnuvegur legg- ist niður á næsta sumri? Og þessir menn be-jast gegn landsverzlun! En sú fásinnal Þeir ættu þó að vera búnir að reka sig svo eftirminnilega á, að þeir létu slíkan barnaskap vera. Þessir .vitru* menn styðja A, C og D listann af miklum móði og ætla sennilega að koma „kandi- dötum* sínum að á óseldri sfid frá í sumar og ógoldnu verka- kaupi og atvinuuleysi, sem hlýzt af þessu ráðlagi þeirra. Nei, alþýðan kýs ekki andstæð- inga sína, hún kýs B-listann. Kvásir. Það er nú einmitt þaði Vegna þess að Georg Copland, formaður og framkvæmdarstjóri hins illræmda fiskhrings, á tvær „ágætisjarðir* í Kjósinni, ætia D(odda)listamennirnir að gangast fyrir því, að afebraut verði gerð þangað upp eftir. Það er ekki, fyrst og fremst, vegna þess áhuga sem skyndilega hefir vsknað hjá þeim tii þess að útvega Reykjavfk mjólk. Nei, það er vegna þess, að það gæti orðið einum einstökum stórgróðamanni til hagnaðar. Nú vita allir að bærinn á stór land- flæmi miklu nær, sem eru mjög vel fallin til ræktunar; og hefði þá verið eðlilegast, áð þessir mjólk- urpostular hefðu gengið inn á til- iögur jafnaðarmanna í þessu máii, eins og mörgum fleiri. En því er ekki að heilsa. Ef bærinn kæmi sjáifur upp kúabúi, gætu einstakir mjóikurframleiðendur og stórgróða- menn ekki gert sér neyð manna að féþúfu. Þess vegna er um að gera fyrir andstæðinga alþýðunn* ar, að gera tilraun til þess að villa henni sýn, með þvi að segja: „Ge- org Copíand stórkaupmaður á tvær ágætisjarðir í Kjósinni....... ög mun hatra hafa í hyggju að setja upp stór kúabú, ef markaður yrði greiddur til Reykjavíkur." — Hver trúir því, að þessi ágætismaður fari að setja upp kúabú, nerna því að eins að hann græði á því? Hvort mundi þá ekki betra að bærinn legði sjálfur út í slikt fyr- it tæki ? D(odda)listinn hefir með þessu varpað grímunni. Hann bstst fyrir hagsmunum einstakra manna gega hagsmunum heildarinnar. Og þess vegna kýs enginn alþýðumaður hann! Allir hjósa B-Ustwm. L. liggja fyrir þinginu. Útgerðarmaður.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.