Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 4
8 uppi í Fljótshlíð. Á hólum þessum og öldum eru bæirnir, m. a. Berg- þórshvoll. Hóllinn, sem hann stendur á, er eiginlega þrískiptur með tveimur grunnum Iægðum, og ekki í beinni línu, heldur í boga, en yfir bogann er stefnan nokkurn veginn austur-vestur. Vestur frá hól- rananum er Káragerði, sem aftur stendur á öðrum hól, aðskildum frá Bergþórshvolshólnum með mýrasundi. Vestasti hóllinn eða hól- raninn, sem er þeirra lægstur, virðist hafa verið óbyggður, eh á mið- hólnum hefur bærinn staðið frá ómunatíð og snúið framhlið mót suðri eða suðvestri. Þessi hóll er nú 13 m yfir sjó, með aflíðandi brekku að sunnan, en brattari að norðan, að húsabaki. Austasti hóll- inn er mestur og hæstur, nú 15 m .yfir sjó. Hann er nú kallaður Floshóll, og er það að líkindum hann, sem kallaður er ,,hvollinn“ í Njáls sögu og bærinn dregur einkum nafn af. Vestan í þessum hól voru til skamms tíma útihús, en nú er þar sléttað yfir allt. Á Flos- hól eru tvær kryppur og laut eða kvos allmikil á milli þeirra og lík- legt, að átt sé við hana með „dalur var í hvolnum“ í Njáls sögu. Vestari kryppan mun stundum hafa verið kölluð Heimahóllinn. Ef maður spyr, hvar sé eðlilegast bæjarstæði á hólum þessum á Bergþórshvoli, hlýtur svarið að verða: á miðhólnum. Uppi á Floshól er óeðlilegt bæjarstæði, bratt upp hólinn, en næðingssamt uppi. Hann veitir hins vegar töluvert afdrep fyrir bæ, sem stendur á hólrananum vestan við, miðhólnum, sem er nokkru lægri, og það er einmitt þetta skjól, sem miðhóllinn hefur fram yfir hinn vestasta, sem er þó ekki illa fallinn sem bæjarstæði. Nú er það svo, að bærinn hefur staðið á miðhólnum svo lengi sem menn vita og raunar stund- um tveir í tvíbýlinu, hlið við hlið.1 Með prófgryfjugrefti hefur sann- azt, að aldrei hefur verið byggt á vestasta hólnum (sbr. bls. 14) og prófgryfjur vestast í Floshól hafa sýnt, að þar hafa aðeins útihús verið. Allt bendir þetta í þá átt, að bærinn á Bergþórshvoli hafi frá upphafi staðið á miðhólnum, bær Njáls, sá er brenndur var, hafi verið á þeim stað, sem verið hefur bæjarstæði æ síðan. Spyrja mætti að vísu, hvort bærinn kunni ekki að hafa verið á einhverjum allt öðrum stað í landareigninni. Ólíklegt er það. Hún er yfirleitt flöt og votlend, og þótt finna megi einhver hró, sem tylla mætti bæ á, eru þó kostir núverandi bæjarstæðis eða hólasvæðisins yfirleitt svo aug- ljósir, að þeim manni mættu vera mjög mislagðar hendur, sem hefði forsmáð það og sett bæinn á flatneskjuna. Þótt slíkt hefði orðið 1) Árið 1703 var tvíbýli á Bergþórshvoli, og á 19. öld var þar einhig tvibýli stundum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.