Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 21
25 svipað og nr. 29 og 30. Hún var á 140 sm dýpi (austast), 2,6 sm að breidd og meira en 6 m löng, en austurendi hennar hvarf í grunn nýja hússins, og í henni var efsta kolalagið, sem fannst, þegar grafið var fyrir húsinu. Við norðurbrún gólfskánarinnar voru þrír stoða- steinar vestarlega. Austarlega í þessu gólfi, 40 sm frá norðurbrún þess og 1,5 m frá vesturgafli nýja hússins, var gryfja með kola- mylsnu. ,,Hún var ferhyrnd, lengd 70 sm, breidd í austurenda 40 sm, en hinn 35 sm. Yfirborð hennar var -=-158. Hún var full af járngrjóti, sem virtist raðað í hana, nokkrir klumpar. Kolamylsna var einkum efst, þunnt lag, en þar fyrir neðan var rautt efni, leir, sett um stykkin og þó kolamylsna jafnframt og utan með. Neðarlega, helzt í vesturenda, var lag af gráum leir og þunnt torflag var neðst . . . Nokkrar smáspýtur voru innan um, fúnar í mauk, en sýndu, að þetta hafði ekki orðið alelda svo sem það var. Nokkur og þó fá lítil hellublöð voru upp með sums staðar“ (M. Þ. 22. 7. ’27). Gólf nr. 32. Á 140—150 sm dýpi, 14 m frá austurhlið og 9 m frá suðurhlið, kom gólfskán í ljós. Hefur þar staðið smiðja, og var stærð gólfsins, sem sneri austur-vestur, 2,3 X 3,1 m. Norðan þess og líklega nokkru hærra var grjóthrúga. „Steinarnir voru hnefastórir og hrúgan 1 m að lengd og 0,75 að breidd mest . . . Grjóthrúgan tekin upp, og var undir henni álíka stór gróf; í henni fundust efst brot af beinum úr nautgripum og sauðkindum, sum alveg ófúin, því að auk þeirra var mikið af smágerðum viðarkolum í grófinni“ (M. Þ. 5. 7. ’27). ,,— Þá var könnuð kolagröfin í vesturendanum, er vart varð í gær. Hún var um 12 sm að dýpt mest, en ávöl í botn og hann með þéttri kolamylsnu og fáeinum steinum í. Gröfin var um 50 sm að breidd av., en um 80 sm að lengd. Út frá henni til suðurs voru allmiklar koladrefjar“ (M. Þ. 6. 7. ’27). Þetta virtist hafa verið seySir (sjá bls. 31). Smiðjudyrnar virtust hafa snúið móti norðri (að grjóthrúgunni). „Grjót við syðri hliðvegg virtist kunna vera leifar af afli. Steinn í gólfinu hefur ef til vill staðið undir steðja.Undir grjótinu við syðri hliðvegginn virtist hafa verið undirblástur, en innan við það, eða norðan við, var þró eða hola í gólfið, helzt sexhyrnd og um V2 m að þverm. en Vs m að dýpt, full af viðarösku og gjalli, járngrjóti. A botni hennar voru rauðleitar leirplötur, brot og hellu- blöð og upp um hana að innanverðu líka. Undirblástursholan varð ekki fundin hafa samband við þessa kolaþró eða ofn, en svo var að sjá, sem hér hafi verið fengizt við járnframleiðslu (rauðablástur eða slíkt). Mikið af torfösku var austan við kolagryfjuna og raunar víðar um gólfið og vesturundan því, einnig í norðurhorninu" (M. Þ. 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.