Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 61
65 lengi von um, að hér væri fundinn bær, og þá líklega bær Njáls, þótt ýmis einstök atriði bentu raunar frá upphafi í aðra átt. Þegar rann- sókn sjálfs brunalagsins hófst, varð fljótlega bert, að hús það, sem hér hefur brunnið, var ekki bær heldur fjós (29. mynd). Þetta er öld- ungis vafalaust, enda skýrist allt það, er tortryggilegt hefði mátt þykja í skálabyggingu, út í æsar við það. Skal nú leitazt við að lýsa fjósi þessu, og renna þá saman lýsingin á brunalaginu og húsinu, sem brunnið hefur. Veggir fjóssins hafa verið úr torfi eingöngu og hafa ekki brunnið. Ekki voru þeir rannsakaðir eða út fyrir þá grafið, en þó sást víða innan í þá utan við jaðar brunalagsins og virtust þeir vera úr mýra- kökkum. Milliveggurinn milli fjóssins og viðbyggingarinnar var um 1,70 m þykkur og mun að líkindum sýna veggþykktina yfirleitt. Hlykkirnir á jaðri brunalagsins kunna að einhverju leyti að stafa af því, að veggirnir hafi verið svo, meira og minna ósléttir, en annars munu þeir að mestu eða jafnvel öllu leyti fram komnir við sjálfan uppgröftinn. Lagið var óslétt ofan og auk þess yfirleitt þunnt við brúnir, og myndast þá auðveldlega vik inn í það, þegar skafið er. Dyrnar eru rösklega 1 m að br. og um 2,40 að lengd, eins og dálítill gangur, ekki alveg beinn (ranghali!). Um hann miðjan verð- ur á honum dálítill hlykkur, og um það bil komu í ljós tvær stórar og djúpar stoðarholur, sín hvorum megin, bersýnilega undan dyra- stöfum, er þar hafa verið reknir niður. Allmikið hallaði fram úr dyr- unum. Inn af dyrunum, eftir endilöngu fjósinu hefur verið flór, og var það lægðin, sem strax sást eftir miðju brunalagsins. Báðum megin við eru svo básar nokkru hærri. Mörkin milli flórs og bása eru þó ógreini- Ieg víða og ekki auðið að draga þar skarpa markalínu á milli. Svo má þó að orði kveða, að helzt muni flórinn hafa verið um 1 m á br., en básarnir um 1,50 m að lengd. Flórinn allur eða miðja bruna- lagsins var mjög óslétt, holótt og hnútótt. Hið sviðna, dökka Iag, sem táknaði upprunalegt gólf og undirborð brunalags (þetta Iag myndaði útlínuna svörtu) sást á stöku stað í flórnum, en víðast sást það ekki og benti ýmislegt á, að rótað hefði verið í flórnum eftir að fjósið brann, ef til vill til að taka upp hellur, sem í honum kunna að hafa verið. Nokkur óveruleg hellublöð var þar enn að sjá (sbr. uppdr.). I flórnum voru enn fremur víða litlar opnar holur, líkt og væru þær undan grönnum stöfum, er niður hefðu verið reknir. Ekki voru þær reglulegar og ekki var stoðarendi í neinni þeirra, en helzt voru þær við básstokk, en síður í miðjum flór. Það má hugsa sér, að þessar Arbók Fornleijafélagsins — 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.