Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 74
78 úr upphandleggsbeini, og áleit Sigbjörn, að það væri sami Ieggurinn og þeir Gunnlaugur hefðu fundið um árið. Um 10 sm undir torfunni var komið niður á hrúgu af leggbeinum, sem náðu dálítið inn undir þann steininn, sem næstur var torfunni. I beinahrúgunni reyndust að vera 4 lærleggir og 4 sköflungar, sem allir lágu samsíða frá suð- vestri til norðausturs, sem ýmist með efri eða neðri endann í suð- vestur. Undir leggjunum voru 3 mjaðmabein og nokkur brot úr handleggsleggjum og hryggjarliðum. Norðvestan til við beinahrúguna fannst smájárnbútur, sem ekki verður séð, úr hvaða áhaldi muni vera. Jarðvegurinn, sem huldi beinin, var sambland af leir og gróður- mold með gráleitum kekkjum í, og í honum fundust tvær tennur (Ii og Pi). Yfir beinahrúguna hafði vaxið um tveggja metra löng og fingurgild víðitág frá víðirunnunum ofan á rofbarðinu, og bendir það til þess, að langt sé um liðið, síðan beinin voru látin á þennan stað, enda kvað bóndinn á Surtsstöðum engar sagnir vera til um kuml þar. Steinarnir þrír voru síðan teknir burtu og grafið til undir þeim í norðaustur frá beinahrúgunni, og fannst þá skammt austan til við hana járnbútur með viðartrefjum utan á, sennilega mathnífur. Svar- andi til tveggja norðaustustu steinanna er komið niður á fótbein ásamt 4 sperrileggjum, sem virðast vera í eðlilegri afstöðu hvert til annars (sjá mynd). — Tveir sperrileggjanna (hér á eftir auðkenndir með ,,b“) liggja samsíða rofbarðinu, og mætir neðri endi þeirra völunum á eðlilegan hátt, og öll hin fótbeinin eru í eðlilegri afstöðu hvert til annars og þannig, að tærnar rísa dálítið upp á við. Þessi maður mun því hafa legið á bakið með höfuð í suðvestur, en fætur til norð- austurs. Hinir tveir sperrileggirnir (hér eftir auðkenndir með ,,a“) liggja einnig samsíða, en með stefnu nær hornrétt á leggina ,,b“, og gengur efri endi ,,a“ leggjanna yfir efri hluta ,,b“ leggjanna, og er 5—10 sm þykkt jarðvegslag á milli þeirra. Þetta gæti bent til þess, að líkin hefðu ekki verið Iátin samtímis í kumlið. Suðvestari ,,a“ leggurinn er sá vinstri, og er vala og hælbein ekki í eðlilegri afstöðu til hans, en lítið færð úr stað. Hægri ,,a“ leggurinn er í eðlilegri afstöðu til beinanna í fætinum og þannig, að kreppt hefur verið í ökklalið. Sömu- leiðis hlýtur líkið að hafa verið kreppt í hnjáliðum, vegna þess að maðurinn hefur ekki getað legið í stefnu af sperrileggjunum. Hann hefði þá legið inn undir rofbarðið, en þar er óhreyfður jarðvegur. Það er áberandi, að sperrileggir og íótbein eru í upprunalegri legu, en ekki sköflungarnir. Þetta verður varla skýrt á annan hátt en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.