Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 89
93 urinn og leysingavatnið hefir svo tekið við og rótað ösku og vikri yfir graslendið. 3. Gárar nefnast sandgeirar þeir, sem brjóta sér Ianga, en oftast mjóa farvegi fyrst, gegnum graslendið niður í grjót og möl. Oftast eru þeir litlir í fyrstu, en lengjast fljótt eftir því sem sandur berst yfir og grasrótin veikist. Allir stefna gárarnir frá austlægri átt til vestlægrar, vegna landnyrðings þurrveðranna, og upptök þeirra allra eru nær Heklu en endir þeirra. Oftast hafa myndazt bakkar á báðar hliðar við gárana, og þótt jarðvegur sé þar þunnur í fyrstu, þykkna fljótt og hækka bakkarnir og jarðvegurinn út frá þeim af mold og sandi, sem yfir rýkur. Þannig geta bakkar þessir orðið nokkurra metra háir. Bakkarnir tefja svo fyrir útvíkkun gáranna, að útbrot sumra þeirra hefir varað öldum saman. ,,Rofalýja“, rætur sandjurta, sem hanga út úr sumum bökkunum, tefja mikið blásturinn og bakkahrunið. Gárar stöðvast sjaldan fyrr en þeir rekast á læki, flóð eða votar mýrar, sem gleypa mesta sandfokið. Upptök sumra gára má rekja til hranna og eyra af vikri, ösku og sandi við læki, þar sem lygna verður. 4. Tungur nefnist graslendi, sem verður mjótt, en getur orðið geysi- langt milli gára. Upphafsendi tungna getur líka verið kallaður tangi eða tögl, sem svo smám saman slitna sundur í einstaka bakka, unz allt er farið sömu leiðina út í veður og vind, en heiðar allar og tungur horfnar í samfellda sandhraunafláka. 5. Sandar. Svo eru gárarnir á Rangárvöllum kallaðir, þegar þeir eru komnir yfir óralanga og breiða flatlenda aurmela. Tveir eru þar sandar slíkir: Helluvaðssandur, allt frá Gunnarsholtinu og fram um Selalækinn til Ytri-Rangár, nálægt 11 km á lengd og 2—4 km á breidd. Hinn er Hofssandur, með Geitasandi áföstum efst, frá Reyðar- vatnshæðum niður að Stóra-Hofi gamla og Eystri-Rangá, um Djúpa- dal, líka um 11 km. langur og allt að 5 km breiður. Báðir munu þeir hafa verið orðnir til á dögum Njálssögu, fyrir hálfri 10. öld, eða að minnsta kosti, þegar Njála er rituð, því að ekki gátu það verið aðrir ,,sandar“, sem þeir Gissur hvíti og Geir goði ,,riðu austur yfir til Hofs“ í herförinni að Gunnari á Hlíðarenda. Líklegt er, að upptök sandanna beggja séu því eldri en landnámið og frá rifrildi vatns og veðra frá öskufönnum úr fokskjóli fyrrnefndra hæða. Þá segir landnámsnafnið Sandgil líka sína sögu. Þarf varla að efa, að sandur hafi þá þegar verið kominn í farveg bæjarlækjarins þar. Og mun þá hafa verið byrjaður uppblástur — á sama hátt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.