Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 96
98 Enginn ábúandi þekkist á Tjaldastöðum og ekkert um fyrstu bygging þess býlis, en nefnt er það í Landnámu ásamt tildrögum nafnsins. 3. Ketilsstaðir. Um byggð þeirra, búendur og eyðing, er allt hið sama að segja og um Tjaldastaði. En þó má telja mjög líklegt, að bær sá hafi verið nærri vestast undir þessu mikla hrauni, sem grandaði Skarði. Styðja álit þetta þrjár ástæður: 1. Hraunnef eitt, sem skagar fram nálægt mitt á milli Selsunds og Kots, heitir Ketils- staðanef og þar hjá að sunnanverðu Ketilsstaðavik.1 2. Þarna ná- lægt, nokkru sunnar, fyrir neðan hraunið og út frá því, sjást leifar af grónum og ævagömlum garði, er stefnir v. eða nv. út að gára einum fyrir norðan Kot. Gæti þetta verið brot af girðingu túns og engja frá Ketilsstöðum, og þá eini sýnilegi vottur frá byggð þess býlis. Mér hafa ekki hlotnazt hentugleikar til að athuga garðlag þetta, en Skúli bróðir minn taldi það um 100 fðm. að lengd. 3. Kotið nýnefnda heitir fullu nafni Ketilsstaðakot, þó að oftast sé það nefnt og ritað Kot einungis. Mun það því byggt vera á landi Ketilsstaða, og sennilega eigi langt frá þeim, fremur en önnur kot frá höfuðbýlum sínum, ef byggt hefir verið, áður en Ketilsstaðir eyddust. — Sennilegt er, að Kotið hafi oft lagzt í eyði eftir stórvii'k Heklugos, og víst hefir það oft verið mannlaust, bæði sökum sandfoks og vatnsleysis. í eyði er það 1681 og aftur 1696 og var svo enn 1711 og líklega mikið lengur, því að þá er jörðin húsalaus og „Kotsbrunnur" — uppi í hallanum ssa. frá bænum — var þá fullur af sandi. Hefir þá verið að blása heiðin þar austur af, mjór gári, sem nú er að miklu gróið hraun, sauðfjárhagar. Óvíst er um byggðina í Koti á 18. öld, en þó er það í byggð 1733. Klofa- kirkja átti Kotið hálft. Nú er það í sjálfseignar-ábúð. 4. Kastalabrekka. Þetta er veglegt eða yfirlætislegt nafn, því að hvorki er þarna kastali né brekka í nánd. Þar er yfirgróin rúst, svo sem 5 mínútna spöl nv. frá Koti, og um 6 km vsv. frá Fálkhamri. Hraun er þar undir og halli lítill, en engin veruleg brekka. Húsaskil verða ekki greind á rústabungu þessari, enda virðist þar hafa verið kot eitt eða smábýli, því að engar aðrar byggingaleifar sjást þar í nánd. Gári sá hinn mikli, er átt hefir upptök sín í ösku- og vikurburði Selsundslækjar, hefir eytt koti þessu og beztu högum þess og svo áfram mesta og bezta beitarlandi á norðanverðum Rangárvöllum, og 1) Vik þetta er af vangá talið bæjarnafn í Jarðabók Árna Magnússonar, í stað Ketilsstaða, en er vitanlega örnefni, kennt við býlið, eftir að hraunið rann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.